Vaktin: Tala látinna fer hækkandi eftir loftárás Rússa í Odesa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júlí 2022 08:35 Úkraínumenn birtu myndir af byggingunni í Odesa í morgun. AP Tala látinna fer hækkandi eftir loftárásir Rússa sem lentu á íbúðabyggingu og tómstundamiðstöð í úkraínsku borginni Odesa í nótt. Staðfest tala látinna er nú 21 en þar af eru tvö börn. Auk þess voru 38 fluttit á sjúkrahús eftir árásina. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu fram eftir degi. Helstu vendingar: Tvö börn voru meðal 21 sem létust í árásum Rússa á Odesa í nótt og 38 voru fluttir á spítala. Ríkisstjórinn á svæðinu segir þrjú flugskeyti hafa lent á íbúðabyggingu og tómstundamiðstöð í borginni en þeim hafi verið skotið af Tu-22M herþotu yfir Svartahafið. Úkraínumenn segja Rússa vera að nota gamlar, ónákvæmar sprengjur í um helmingi árása sinna, sem hafi leitt til fjölda dauðsfalla meðal almennra borgara. Tyrkir segja enn ekki útséð með að þjóðþing þeirra muni samþykkja aðild Svía og Finna að Atlantshafsbandalaginu. Fyrst verði ríkin að uppfylla skilyrði samkomulags þeirra, það er að segja framsal einstaklinga sem Tyrkir segja hryðjuverkamenn. Reuters hefur eftir bandarískum embættismanni að stjórnvöld vestanahafs hafi ekki séð merki þess að Kínverjar séu að brjóta gegn refsiaðgerðum eða sjá Rússum fyrir vopnum.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu fram eftir degi. Helstu vendingar: Tvö börn voru meðal 21 sem létust í árásum Rússa á Odesa í nótt og 38 voru fluttir á spítala. Ríkisstjórinn á svæðinu segir þrjú flugskeyti hafa lent á íbúðabyggingu og tómstundamiðstöð í borginni en þeim hafi verið skotið af Tu-22M herþotu yfir Svartahafið. Úkraínumenn segja Rússa vera að nota gamlar, ónákvæmar sprengjur í um helmingi árása sinna, sem hafi leitt til fjölda dauðsfalla meðal almennra borgara. Tyrkir segja enn ekki útséð með að þjóðþing þeirra muni samþykkja aðild Svía og Finna að Atlantshafsbandalaginu. Fyrst verði ríkin að uppfylla skilyrði samkomulags þeirra, það er að segja framsal einstaklinga sem Tyrkir segja hryðjuverkamenn. Reuters hefur eftir bandarískum embættismanni að stjórnvöld vestanahafs hafi ekki séð merki þess að Kínverjar séu að brjóta gegn refsiaðgerðum eða sjá Rússum fyrir vopnum.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira