Lindsay Lohan gifti sig Elísabet Hanna skrifar 4. júlí 2022 16:01 Samkvæmt heimildum People er parið búið að gifta sig. Skjáskot/Instagram Lindsay Lohan hefur gengið í það heilaga með fjármálamanninum Bader Shammas eftir að hafa tilkynnt um trúlofun þeirra í nóvember á síðasta ári. Heppnasta kona í heimi Háværar sögusagnir fóru af stað um það að parið væri búið að gifta sig eftir að hún setti inn mynd af þeim með undirskriftinni: „Ég er heppnasta konan í heiminu, Þú fannst mig og vissir að ég að ég vildi finna hamingju og náð, allt á sama tíma. Ég er agndofa að þetta sé eiginmaðurinn minn. Lífið mitt og mitt allt. Allar konur eiga að upplifa það að líða svona á hverjum degi.“ View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Engin „bridezilla“ Heimildir People hafa nú staðfest að getgáturnar séu réttar. Í viðtali við Bachelor stjörnuna Rachel Lindsay, í febrúar í Extra þáttinum, sagðist Lindsay ekki ætla að verða „bridezilla“. Hún sagðist vilja hafa brúðkaupið lítið og látlaust og væri að hugsa um að fara erlendis og hafa athöfnina þar en enn er óljóst hvort að hún lét verða af því. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Betri en Aaron Carter Faðir Lindsay sagði í viðtali við Page six að Bader væri ekki týpískur Hollywood náungi og að hann væri glaður fyrir hönd dóttur sinnar að hafa fundið ástina með honum. Hann sagðist vera glaður að hún væri komin í burtu frá „Aaron Carterum heimsins“ og vitnar þar í kærasta hennar fyrir tuttugu árum síðan sem olli miklum usla á milli hennar og leikkonurnnar Hilary Duff. Hann bætti einnig við: „Ég veit að Lindsay vill börn, hún er dásamleg með börn.“ Brúðkaup Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41 Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Guðni Th. orðinn afi Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Fleiri fréttir Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Sjá meira
Heppnasta kona í heimi Háværar sögusagnir fóru af stað um það að parið væri búið að gifta sig eftir að hún setti inn mynd af þeim með undirskriftinni: „Ég er heppnasta konan í heiminu, Þú fannst mig og vissir að ég að ég vildi finna hamingju og náð, allt á sama tíma. Ég er agndofa að þetta sé eiginmaðurinn minn. Lífið mitt og mitt allt. Allar konur eiga að upplifa það að líða svona á hverjum degi.“ View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Engin „bridezilla“ Heimildir People hafa nú staðfest að getgáturnar séu réttar. Í viðtali við Bachelor stjörnuna Rachel Lindsay, í febrúar í Extra þáttinum, sagðist Lindsay ekki ætla að verða „bridezilla“. Hún sagðist vilja hafa brúðkaupið lítið og látlaust og væri að hugsa um að fara erlendis og hafa athöfnina þar en enn er óljóst hvort að hún lét verða af því. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Betri en Aaron Carter Faðir Lindsay sagði í viðtali við Page six að Bader væri ekki týpískur Hollywood náungi og að hann væri glaður fyrir hönd dóttur sinnar að hafa fundið ástina með honum. Hann sagðist vera glaður að hún væri komin í burtu frá „Aaron Carterum heimsins“ og vitnar þar í kærasta hennar fyrir tuttugu árum síðan sem olli miklum usla á milli hennar og leikkonurnnar Hilary Duff. Hann bætti einnig við: „Ég veit að Lindsay vill börn, hún er dásamleg með börn.“
Brúðkaup Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41 Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Guðni Th. orðinn afi Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Fleiri fréttir Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Sjá meira
Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41
Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32