Kolbeinn snýr aftur í hringinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2022 14:01 Kolbeinn er klár í slaginn. Beggi Dan Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson snýr aftur í hringinn þann 10. ágúst næstkomandi er hann mætir Rodney Moore í Detroit í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. Hinn 34 ára gamli Kolbeinn, eða Kolli eins og hann er nær alltaf kallaður, hefur ekki keppt síðan árið 2020 en kórónuveiran setti gríðarlegt strik í reikninginn. Hann hefur æft eins og skepna að undanförnu og segist klár í slaginn. „Er mjög spenntur að fá loksins að berjast aftur. Ég átti að berjast þann 10.júní á Showtime en andstæðingurinn hætti við og það var ekki nægur tími til að finna nýjab andstæðing. Nú þegar það er loksins komið að þessu þá hlakka ég til að setja allt sem ég er búin að vera að vinna í síðustu tvö árin saman og stoppa hann eins fljótt og ég mögulega get,“ sagði Kolli um komandi bardaga en Moore er einkar reyndur hnefaleikakappi. Kolbeinn er einnig reynslumikill og hefur stundað ólympíska hnefaleika í rúm 15 ár. Er hann sem stendur eini atvinnukarlkyns hnefaleikakappinn hér á landi. Hann hefur unnið alla sína 12 bardaga sem atvinnumaður, þar hafa sex unnist með rothöggi. Kolbeinn kemur vel undirbúinn inn í bardagann gegn Moore en hann hefur æft undir styrkri handleiðslu Sugar Hill en sá þjálfaði til að mynda heimsmeistarann Tyson Fury. Það má því búast við Kolla í fantaformi er hann stígur inn í hringinn í Detroit þann 10. ágúst næstkomandi. Kolbeinn Kristinsson hefur unnið alla 12 bardaga sína sem atvinnumaður.Beggi Dan Box Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Kolbeinn, eða Kolli eins og hann er nær alltaf kallaður, hefur ekki keppt síðan árið 2020 en kórónuveiran setti gríðarlegt strik í reikninginn. Hann hefur æft eins og skepna að undanförnu og segist klár í slaginn. „Er mjög spenntur að fá loksins að berjast aftur. Ég átti að berjast þann 10.júní á Showtime en andstæðingurinn hætti við og það var ekki nægur tími til að finna nýjab andstæðing. Nú þegar það er loksins komið að þessu þá hlakka ég til að setja allt sem ég er búin að vera að vinna í síðustu tvö árin saman og stoppa hann eins fljótt og ég mögulega get,“ sagði Kolli um komandi bardaga en Moore er einkar reyndur hnefaleikakappi. Kolbeinn er einnig reynslumikill og hefur stundað ólympíska hnefaleika í rúm 15 ár. Er hann sem stendur eini atvinnukarlkyns hnefaleikakappinn hér á landi. Hann hefur unnið alla sína 12 bardaga sem atvinnumaður, þar hafa sex unnist með rothöggi. Kolbeinn kemur vel undirbúinn inn í bardagann gegn Moore en hann hefur æft undir styrkri handleiðslu Sugar Hill en sá þjálfaði til að mynda heimsmeistarann Tyson Fury. Það má því búast við Kolla í fantaformi er hann stígur inn í hringinn í Detroit þann 10. ágúst næstkomandi. Kolbeinn Kristinsson hefur unnið alla 12 bardaga sína sem atvinnumaður.Beggi Dan
Box Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Sjá meira