Fyrirtækinu þykir bak köngulóarinnar vera ansi líkt merki fyrirtækisins og hefur lofað að gefa fyrstu 1.500 einstaklingunum sem skrifa undir beiðnina 1.500 fría hólka af Pringles ef hún verður samþykkt. Þetta kemur fram í umfjöllun CNN.
Þegar þessi frétt er skrifuð hafa 5.234 skrifað undir en undirskriftalistann má sjá hér.