Erfitt starfsumhverfi hamlar fjölgun heimilislækna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. júlí 2022 06:58 Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélagsins. Vísir/Einar Hlutfall heimilislækna hér á landi er eitt það lægsta í Evrópu en um 60 slíkir eru á hverja 100 þúsund íbúa. Þá eru barnalæknar einnig hlutfallslega fáir. 847 íslenskir læknar starfa erlendis. Þetta kemur fram í umfjöllun Fréttablaðsins í dag, þar sem rætt er við Steinunni Þórðardóttur formann Læknafélagsins. Steinunn segir erfiðu starfsumhverfi hér á landi um að kenna; álag sé mikið og verkefnin óljós. Þeir séu að sinna verkefnum sem aðrir læknar eða fagstéttir ættu að sinna. „Þau lenda oft í að vera sálfræðingur, félagsráðgjafi og allt mögulegt fyrir fólk því það vantar fólk úr þeim stéttum á heilsugæsluna,“ segir Steinunn. Sumir heimilislæknar hér á landi séu þannig með tvöfaldan eðlilegan fjölda skjólstæðinga en Svíar settu nýlega þak á leyfilegan fjölda skjólstæðinga. Þeir mega ekki lengur vera fleiri en 1.100 á hvern lækni. Hér á landi er ekkert slíkt þak. Í blaðinu kemur einnig fram að aðeins Grikkir og Pólverjar séu með færri heimilislækna en Íslendingar og almennt séð séu Vestur-Evrópuríki með um og yfir 100 heimilislækna á hverja 100 þúsund íbúa. Staðan er þó enn verri hvað varðar barnalækna en þar er Ísland neðst á lista. Steinunn segir að fjölga þurfi læknanemum hérlendis og laða læknanema heim eftir nám. Heilbrigðismál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Fréttablaðsins í dag, þar sem rætt er við Steinunni Þórðardóttur formann Læknafélagsins. Steinunn segir erfiðu starfsumhverfi hér á landi um að kenna; álag sé mikið og verkefnin óljós. Þeir séu að sinna verkefnum sem aðrir læknar eða fagstéttir ættu að sinna. „Þau lenda oft í að vera sálfræðingur, félagsráðgjafi og allt mögulegt fyrir fólk því það vantar fólk úr þeim stéttum á heilsugæsluna,“ segir Steinunn. Sumir heimilislæknar hér á landi séu þannig með tvöfaldan eðlilegan fjölda skjólstæðinga en Svíar settu nýlega þak á leyfilegan fjölda skjólstæðinga. Þeir mega ekki lengur vera fleiri en 1.100 á hvern lækni. Hér á landi er ekkert slíkt þak. Í blaðinu kemur einnig fram að aðeins Grikkir og Pólverjar séu með færri heimilislækna en Íslendingar og almennt séð séu Vestur-Evrópuríki með um og yfir 100 heimilislækna á hverja 100 þúsund íbúa. Staðan er þó enn verri hvað varðar barnalækna en þar er Ísland neðst á lista. Steinunn segir að fjölga þurfi læknanemum hérlendis og laða læknanema heim eftir nám.
Heilbrigðismál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira