Sjö ára drengur bitinn af hundi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2022 06:53 Lögreglan var kölluð út í tvígang að veitingastað í Kópavogi vegna gesta sem voru með vandræði. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í póstnúmerinu 113 í gærkvöldi eftir að sjö ára drengur var bitinn af hundi. Drengurinn var með bitsár á öðru lærinu og var roði í kringum sárið. Faðir drengsins var á vettvangi ásamt eiganda hundsins en sagðist ekki gera kröfu um refsingu. Eigandanum var hins vegar mjög brugðið vegna hegðunar hundsins og sagði hann aldrei hafa bitið áður en hundurinn er eins árs gamall. Sagðist eigandinn myndu láta svæfa hundinn. Lögregla hafði einnig afskipti af nokkrum einstaklingum í gær í annarlegu ástandi. Seint um kvöldið var óskað eftir aðstoð vegna manns sem hafði sofnað áfengissvefni á salerni rútu sem var á leið upp á Keflavíkurflugvöll. Farþegar rútunar voru erlendir knattspyrnuáhugamenn. Lögreglumenn náðu að vekja manninn en hann missti af fluginu sínu. Afskipti voru einnig höfð af konu í annarlegu ástandi við veitingastað í póstnúmerinu 108 en sú sagðist hafa verið að kaupa sér fíkniefni og taldi salann hafa byrlað sér. Þá sagði hún fólk hafa ráðist á sig. Seinna um kvöldið neitaði ofurölvi eldri kona að gefa upp kennitölu eða dvalarstað þegar lögregla stöðvaði hana á reiðhjóli í póstnúmerinu 104. Var hún vistuð í fangageymslu sökum ástands. Lögregla handtókn einnig menn sem urðu valdir að tjóni eftir akstur undir áhrifum og stöðvuðu 15 ára dreng undir stýri, eftir að hann féll á hraðamælingu. Þá var tilkynnt um eina líkamsárás í miðborginni. Lögreglumál Reykjavík Hundar Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist Innlent Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Faðir drengsins var á vettvangi ásamt eiganda hundsins en sagðist ekki gera kröfu um refsingu. Eigandanum var hins vegar mjög brugðið vegna hegðunar hundsins og sagði hann aldrei hafa bitið áður en hundurinn er eins árs gamall. Sagðist eigandinn myndu láta svæfa hundinn. Lögregla hafði einnig afskipti af nokkrum einstaklingum í gær í annarlegu ástandi. Seint um kvöldið var óskað eftir aðstoð vegna manns sem hafði sofnað áfengissvefni á salerni rútu sem var á leið upp á Keflavíkurflugvöll. Farþegar rútunar voru erlendir knattspyrnuáhugamenn. Lögreglumenn náðu að vekja manninn en hann missti af fluginu sínu. Afskipti voru einnig höfð af konu í annarlegu ástandi við veitingastað í póstnúmerinu 108 en sú sagðist hafa verið að kaupa sér fíkniefni og taldi salann hafa byrlað sér. Þá sagði hún fólk hafa ráðist á sig. Seinna um kvöldið neitaði ofurölvi eldri kona að gefa upp kennitölu eða dvalarstað þegar lögregla stöðvaði hana á reiðhjóli í póstnúmerinu 104. Var hún vistuð í fangageymslu sökum ástands. Lögregla handtókn einnig menn sem urðu valdir að tjóni eftir akstur undir áhrifum og stöðvuðu 15 ára dreng undir stýri, eftir að hann féll á hraðamælingu. Þá var tilkynnt um eina líkamsárás í miðborginni.
Lögreglumál Reykjavík Hundar Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist Innlent Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira