Það er ekkert annað en Geimleikar: með Heklu og Dj Flugvél og Geimskip. DJ flugvél og geimskip og Hekla bjóða ykkur í ferðalag um geiminn eins og þeim einum er lagið. Eins og fyrr kemur fram eru þetta fyrstu Albumm tónleikarnir á Sirkus en alls ekki þeir síðustu.

Aðgangseyrir er 1.000 kr (selt við hurð) og fer allur peningurinn óskiptur til tónlistarfólksins sem kemur fram. Sirkus er án vafa flottasti staður Reykjavíkur á besta stað, í Lækjargötu 6.b. Tónleikarnir fara fram á morgun, fimmtudag kl 21:00. Sjáumst fersk!