Sjáðu dramatískan sigur KA í Keflavík og rauða spjaldið í Kaplakrika Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2022 16:01 Davíð Ingvarsson brýtur á Ástbyrni Þórðarsyni. Vísir/Stöð 2 Sport Tveir leikir voru á dagskrá í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær þegar Keflavík tók á móti KA annars vegar og topplið Breiðabliks heimsótti FH-inga. Keflvíkingar tóku forystuna gegn gestunum frá Akureyri snemma leiks þegar Adam Árni Róbertsson kom boltanum yfir línunna snemma leiks. Heimamenn urðu þó fyrir áfalli þremur mínútum síðar þegar Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflvíkinga, fékk að líta beint rautt spjald. Heimamenn þurftu því að leika seinustu 80 mínútur leiksins manni færri. Það tók Skagamenn góðan tíma að nýta sér liðsmuninn, en þrjú mörk á seinasta stundarfjórðungi leiksins tryggði liðinu 1-3 sigur. Rodrigo Gomes Mateo jafnaði metin fyrir ÍA á 75. mínútu, Jakob Snær Árnason kom liðinu yfir í uppbótartíma og Nökkvi Þeyr Þórisson gulltryggði sigurinn mínútu síðar. Klippa: Mörkin úr Keflavík-KA Þá fór einnig fram leikur í Kaplakrika þar sem FH-ingar tóku á móti toppliði Breiðabliks. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli, en bæði lið fengu færin til að stela sigrinum. Það var þó rauða spjaldið sem Davíð Ingvarsson fékk á níundu mínútu leiksins þegar hann braut á Ástbirni Þórðarsyni sem var á vörum flestra eftir leikinn. Davíð fór þá í ansi groddaralega tæklingu á vallarhelmingi FH-inga og Ástbjörn lá eftir. Eftir að hafa rætt við aðstoðarmenn sína ákvað Sigurður Hjörtur Þrastarson, dómari leiksins, að veifa rauða spjaldinu og Blikar því manni færri það sem eftir lifði leiks. Ekki voru allir sammála dómnum á vellinum, en atvikið má sjá hér fyrir neðan. Dæmi hver fyrir sig. Klippa: Rauða spjaldið úr FH-Breiðablik Besta deild karla Íslenski boltinn Keflavík ÍF KA FH Breiðablik Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira
Keflvíkingar tóku forystuna gegn gestunum frá Akureyri snemma leiks þegar Adam Árni Róbertsson kom boltanum yfir línunna snemma leiks. Heimamenn urðu þó fyrir áfalli þremur mínútum síðar þegar Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflvíkinga, fékk að líta beint rautt spjald. Heimamenn þurftu því að leika seinustu 80 mínútur leiksins manni færri. Það tók Skagamenn góðan tíma að nýta sér liðsmuninn, en þrjú mörk á seinasta stundarfjórðungi leiksins tryggði liðinu 1-3 sigur. Rodrigo Gomes Mateo jafnaði metin fyrir ÍA á 75. mínútu, Jakob Snær Árnason kom liðinu yfir í uppbótartíma og Nökkvi Þeyr Þórisson gulltryggði sigurinn mínútu síðar. Klippa: Mörkin úr Keflavík-KA Þá fór einnig fram leikur í Kaplakrika þar sem FH-ingar tóku á móti toppliði Breiðabliks. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli, en bæði lið fengu færin til að stela sigrinum. Það var þó rauða spjaldið sem Davíð Ingvarsson fékk á níundu mínútu leiksins þegar hann braut á Ástbirni Þórðarsyni sem var á vörum flestra eftir leikinn. Davíð fór þá í ansi groddaralega tæklingu á vallarhelmingi FH-inga og Ástbjörn lá eftir. Eftir að hafa rætt við aðstoðarmenn sína ákvað Sigurður Hjörtur Þrastarson, dómari leiksins, að veifa rauða spjaldinu og Blikar því manni færri það sem eftir lifði leiks. Ekki voru allir sammála dómnum á vellinum, en atvikið má sjá hér fyrir neðan. Dæmi hver fyrir sig. Klippa: Rauða spjaldið úr FH-Breiðablik
Besta deild karla Íslenski boltinn Keflavík ÍF KA FH Breiðablik Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira