Þessar eiga að verja titilinn í Lúxemborg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2022 13:24 Íslensku stelpurnar eiga Evrópumeistaratitil að verja í Lúxemborg í september. stefán pálsson Landslið Íslands fyrir Evrópumótið í hópfimleikum hafa verið valin. Íslendingar eiga titil að verja í kvennaflokki. EM í hópfimleikum verður haldið í Lúxemborg 14.-17. september. Ísland sendir fimm lið til leiks, einu fleira en á EM í Portúgal í fyrra. Íslendingar tefla fram karla- og kvennaliði í fullorðinsflokki og þremur liðum í unglingaflokki; stúlkna- og drengjaliði og blönduðu liði. Ísland var ekki með drengjalið á síðasta Evrópumóti. Sem fyrr sagði vann kvennalið Íslands til gullverðlauna á EM í fyrra. Íslendingar fengu jafn háa einkunn og Svíar en vann fleiri áhöld. Þetta var fyrsti Evrópumeistaratitill Íslands frá 2012. Kvennalið Íslands í hópfimleikum var valið lið ársins af Samtökum íþróttafréttamanna í fyrra og Kolbrún Þöll Þorradóttir var í 2. sæti í valinu á Íþróttamanni ársins. Hún var valin í úrvalslið EM ásamt Ástu Kristinsdóttur og Helga Laxdal Aðalgeirssyni. Auður Helga Halldórsdóttir var valin efnilegasti keppandi mótsins. Níu af þrettán í kvennaliði Íslands að þessu sinni koma úr röðum Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, þrjár úr Gerplu og ein úr Selfossi. Í karlaliði Íslands eru ellefu af tólf úr Stjörnunni. Karla- og stúlknalið Íslands unnu silfur á EM í fyrra og blandað lið í unglingaflokki brons. Íslensku liðin hafa æft saman síðan í júní. Æfingamót fyrir EM verður haldið í Ásgarði í Garðabæ 27. ágúst. Lið Íslands á EM í hópfimleikum 2022 má sjá með því að smella hér, eða hér fyrir neðan. Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Sjá meira
EM í hópfimleikum verður haldið í Lúxemborg 14.-17. september. Ísland sendir fimm lið til leiks, einu fleira en á EM í Portúgal í fyrra. Íslendingar tefla fram karla- og kvennaliði í fullorðinsflokki og þremur liðum í unglingaflokki; stúlkna- og drengjaliði og blönduðu liði. Ísland var ekki með drengjalið á síðasta Evrópumóti. Sem fyrr sagði vann kvennalið Íslands til gullverðlauna á EM í fyrra. Íslendingar fengu jafn háa einkunn og Svíar en vann fleiri áhöld. Þetta var fyrsti Evrópumeistaratitill Íslands frá 2012. Kvennalið Íslands í hópfimleikum var valið lið ársins af Samtökum íþróttafréttamanna í fyrra og Kolbrún Þöll Þorradóttir var í 2. sæti í valinu á Íþróttamanni ársins. Hún var valin í úrvalslið EM ásamt Ástu Kristinsdóttur og Helga Laxdal Aðalgeirssyni. Auður Helga Halldórsdóttir var valin efnilegasti keppandi mótsins. Níu af þrettán í kvennaliði Íslands að þessu sinni koma úr röðum Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, þrjár úr Gerplu og ein úr Selfossi. Í karlaliði Íslands eru ellefu af tólf úr Stjörnunni. Karla- og stúlknalið Íslands unnu silfur á EM í fyrra og blandað lið í unglingaflokki brons. Íslensku liðin hafa æft saman síðan í júní. Æfingamót fyrir EM verður haldið í Ásgarði í Garðabæ 27. ágúst. Lið Íslands á EM í hópfimleikum 2022 má sjá með því að smella hér, eða hér fyrir neðan.
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Sjá meira