Börn meðal látinna vegna mikilla flóða í Appalachia Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. júlí 2022 14:51 Minnst fimmtán hafa látist í flóðunum. AP Photo/Timothy D. Easley Umfangsmikil leit stendur yfir eftir fólki sem er saknað eftir að mikil flóð þurrkuðu út heilu samfélögin í Appalachiafjöllum. Björgunarsveitir hafa með hjálp þjóðvarðliðsins leitað fólks í allan dag en að sögn ríkisstjóra Kentucky hafa minnst fimmtán farist í flóðunum. Gífurlegt úrhelli hefur verið í Appalachiafjöllum undanfarið sem endaði með gífurlegri flóðbylgju sem gleypti þorp og bæi í Appalachiadölunum. Gífurlegur kraftur var í flóðbylgjunni og hafa heimili og ökutæki eyðilagst. Þá hafa rigningarnar sömuleiðis valdið aurskriðum sem rofið hafa rafmagnslínur, svo fátt eitt sé nefnt. Vegna þess eignatjóns sem hefur orðið hefur ríkisstjórinn sett af stað söfnun fyrir fórnarlömb náttúruhamfaranna. Andy Beshear ríkisstjóri Kentucky segir í samtali við AP að meðal þeirra fimmtán Kentuckybúa sem látist hafi í náttúruhamförunum séu börn. Fátækustu svæði Bandaríkjanna hafa orðið verst úti í flóðunum.AP/Ryan C. Hermens „Og ég geri ráð fyrir að fjöldi látinna muni margfaldast, jafnvel bara í dag,“ sagði Beshear. Viðbragðsaðilar hafa bjargað meira en fimmtíu manns með þyrlum og hundruðum á jörðu niðri í dag og í gær. Enn eru þó hundruð, jafnvel þúsund strönduð. Meira en tvö hundruð hafa leitað skjóls í fjöldahjálparstöðvum frá því að flóðin hófust. Enn rignir á svæðinu og vegna sífelldra aurskriða og vatnsflóða úr hlíðum Appalachiafjallanna hafa björgunarsveitir þurft að nota þyrlur og báta til að komast að strönduðum. Flóðin hafa verið hvað verst og valdið mestu eignartjóni á einu fátækasta svæði Bandaríkjanna. Það er því ljóst að íbúar Appalachia muni margir hverjir líða mikið vegna hamfaranna. Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Gífurlegt úrhelli hefur verið í Appalachiafjöllum undanfarið sem endaði með gífurlegri flóðbylgju sem gleypti þorp og bæi í Appalachiadölunum. Gífurlegur kraftur var í flóðbylgjunni og hafa heimili og ökutæki eyðilagst. Þá hafa rigningarnar sömuleiðis valdið aurskriðum sem rofið hafa rafmagnslínur, svo fátt eitt sé nefnt. Vegna þess eignatjóns sem hefur orðið hefur ríkisstjórinn sett af stað söfnun fyrir fórnarlömb náttúruhamfaranna. Andy Beshear ríkisstjóri Kentucky segir í samtali við AP að meðal þeirra fimmtán Kentuckybúa sem látist hafi í náttúruhamförunum séu börn. Fátækustu svæði Bandaríkjanna hafa orðið verst úti í flóðunum.AP/Ryan C. Hermens „Og ég geri ráð fyrir að fjöldi látinna muni margfaldast, jafnvel bara í dag,“ sagði Beshear. Viðbragðsaðilar hafa bjargað meira en fimmtíu manns með þyrlum og hundruðum á jörðu niðri í dag og í gær. Enn eru þó hundruð, jafnvel þúsund strönduð. Meira en tvö hundruð hafa leitað skjóls í fjöldahjálparstöðvum frá því að flóðin hófust. Enn rignir á svæðinu og vegna sífelldra aurskriða og vatnsflóða úr hlíðum Appalachiafjallanna hafa björgunarsveitir þurft að nota þyrlur og báta til að komast að strönduðum. Flóðin hafa verið hvað verst og valdið mestu eignartjóni á einu fátækasta svæði Bandaríkjanna. Það er því ljóst að íbúar Appalachia muni margir hverjir líða mikið vegna hamfaranna.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira