Guðríður Haraldsdóttir kveður Birtíng Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. júlí 2022 19:15 Guðríður segist enn vera hress og hafa nóg að gera. Aðsent Guðríður Haraldsdóttir blaðamaður og prófarkalesari lauk sínum síðasta vinnudegi hjá Birtíngi í dag, hún segist kveðja með trega og þakklæti eftir tuttugu og tvö ár hjá fyrirtækinu. Guðríður greindi frá því í bloggfærslu í dag að dagurinn hefði verið hennar seinasti í starfi hjá Birtíngi en hún starfaði að mestu við prófarkalestur seinustu árin. Aðspurð hvernig starfslokin komu til segir hún að henni hafi boðist að starfa lengur en það hefði kostað aukna vinnu, hún hefði einfaldlega nóg að gera. Hún segist hafa ákveðið fyrir fjórum árum að fara að passa upp á álagið. „Ég er að verða sextíu og fjögurra þannig það eru bara einhver ár í starfslok og ég er bara alveg til í að vera heima með kaffibollann minn og horfa út á sjóinn og blogga,“ segir Guðríður. Hún hafi annað slagið verið í því að kenna útlendingum íslensku hjá Símenntunarmiðstöð Vesturlands og verið að vinna í prófarkalestri fyrir bókaforlög. „Ég hef sko þurft að bíta af mér verkefni.“ Hún segist vera ung og fjörug enn og segir frá því að henni hafi verið gefinn afsláttur í strætó um daginn. Þegar hún hafi spurt bílstjórann hvernig stæði á því hafi hann tjáð henni að eldri en sextíu og sjö ára fengju afslátt. „Ef ég hefði ekki ekki verið að flýta mér í bæinn, hann fattaði ekki hvað líf hans hékk á bláþræði,“ segir Guðríður og hlær. Fjölmiðlar Tímamót Vistaskipti Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Guðríður greindi frá því í bloggfærslu í dag að dagurinn hefði verið hennar seinasti í starfi hjá Birtíngi en hún starfaði að mestu við prófarkalestur seinustu árin. Aðspurð hvernig starfslokin komu til segir hún að henni hafi boðist að starfa lengur en það hefði kostað aukna vinnu, hún hefði einfaldlega nóg að gera. Hún segist hafa ákveðið fyrir fjórum árum að fara að passa upp á álagið. „Ég er að verða sextíu og fjögurra þannig það eru bara einhver ár í starfslok og ég er bara alveg til í að vera heima með kaffibollann minn og horfa út á sjóinn og blogga,“ segir Guðríður. Hún hafi annað slagið verið í því að kenna útlendingum íslensku hjá Símenntunarmiðstöð Vesturlands og verið að vinna í prófarkalestri fyrir bókaforlög. „Ég hef sko þurft að bíta af mér verkefni.“ Hún segist vera ung og fjörug enn og segir frá því að henni hafi verið gefinn afsláttur í strætó um daginn. Þegar hún hafi spurt bílstjórann hvernig stæði á því hafi hann tjáð henni að eldri en sextíu og sjö ára fengju afslátt. „Ef ég hefði ekki ekki verið að flýta mér í bæinn, hann fattaði ekki hvað líf hans hékk á bláþræði,“ segir Guðríður og hlær.
Fjölmiðlar Tímamót Vistaskipti Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira