„Bless í bili“ Elísabet Hanna skrifar 8. ágúst 2022 11:31 Vinirnir kveðja í bili. Skjáskot/Instagram Tónlistarmennirnir Kristinn Óli Haraldsson og Jóhannes Damian Patreksson, einnig þekktir sem Króli og JóiPé ætla að gera upp síðustu sex árin á lokatónleikum sínum saman, í bili. Þeir verða þó ekki einir á sviðinu en Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ætlar einnig að spila með þeim. Einbeitir sér að leiklistinni „Í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ætlum ég og Jói að halda okkar síðustu tónleika (í bili). Ég er á leiðinni í skóla þar sem mig langar að beita mér að fullu og Jói er að leggja lokahönd á frábæra sóló plötu,“ segir Króli í tilkynningunni en hann er að hefja nám á Leikarabraut LHÍ í haust líkt og hann tilkynnti fyrir nokkrum vikum á miðli sínum: „ÉG KOMST INN Í LEIKARANN Í LHÍ!?!? Ég sest á skólabekk í haust ég get ekki beðið og ég lofa að klára í þetta skipti!“ Sagði hann en nýverið hefur hann farið með hlutverk í barnasöngleikjunum Benedikt Búálfi og Ávaxtakörfunni. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) Besta sem hann gerir „Það besta sem ég geri er að spila á tónleikum með mínum bestu vinum. Núna verður Sinfóníuhljómsveit líka með sem er bara gaman,“ segir Króli sem ætlar að njóta þess að stíga á svið með JóaPé. „Ekki missa af því að sjá JóaPé og Króla í seinasta sinn (í bili),“ segir hann að lokum ásamt því að senda fylgjendum sínum mikla ást. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Króli, Ásgeir, Alma og Johanne ráðin til Pipars\TBWA Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur ráðin til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Ásgeir Tómasson, Ölmu Guðmundsdóttur, Kristinn Óla Haraldsson og Johanne Turk. 28. mars 2022 09:28 Króli komst inn í leiklistina Leikarinn og tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, komst inn fyrstu tilraun í leiklistarnám við Listaháskóla Íslands í dag. 20. janúar 2022 22:22 JóiPé og Króli minna á réttindi barna Alþjóðadagur barna er í dag, 20. nóvember. Af því tilefni hefur Ungmennaráð UNICEF framleitt myndbönd til að útskýra barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 20. nóvember 2018 11:26 JóiPé og Króli með mest spilaða lag og mest seldu plötu ársins 2018 Á toppi Tónlistans fyrir allt árið 2018 trónir platan Afsakið hlé með JóaPé og Króla, og á toppi Lagalistans fyrir sama ár er lagið Í átt að tunglinu með þeim félögum. 17. janúar 2019 16:15 Króli snoðaður í nýju myndbandi JóiPé og Króli gáfu í dag út myndband við lagið Tveir Koddar. 1. júlí 2019 13:20 JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. 22. júní 2021 09:58 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Einbeitir sér að leiklistinni „Í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ætlum ég og Jói að halda okkar síðustu tónleika (í bili). Ég er á leiðinni í skóla þar sem mig langar að beita mér að fullu og Jói er að leggja lokahönd á frábæra sóló plötu,“ segir Króli í tilkynningunni en hann er að hefja nám á Leikarabraut LHÍ í haust líkt og hann tilkynnti fyrir nokkrum vikum á miðli sínum: „ÉG KOMST INN Í LEIKARANN Í LHÍ!?!? Ég sest á skólabekk í haust ég get ekki beðið og ég lofa að klára í þetta skipti!“ Sagði hann en nýverið hefur hann farið með hlutverk í barnasöngleikjunum Benedikt Búálfi og Ávaxtakörfunni. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) Besta sem hann gerir „Það besta sem ég geri er að spila á tónleikum með mínum bestu vinum. Núna verður Sinfóníuhljómsveit líka með sem er bara gaman,“ segir Króli sem ætlar að njóta þess að stíga á svið með JóaPé. „Ekki missa af því að sjá JóaPé og Króla í seinasta sinn (í bili),“ segir hann að lokum ásamt því að senda fylgjendum sínum mikla ást. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli)
Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Króli, Ásgeir, Alma og Johanne ráðin til Pipars\TBWA Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur ráðin til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Ásgeir Tómasson, Ölmu Guðmundsdóttur, Kristinn Óla Haraldsson og Johanne Turk. 28. mars 2022 09:28 Króli komst inn í leiklistina Leikarinn og tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, komst inn fyrstu tilraun í leiklistarnám við Listaháskóla Íslands í dag. 20. janúar 2022 22:22 JóiPé og Króli minna á réttindi barna Alþjóðadagur barna er í dag, 20. nóvember. Af því tilefni hefur Ungmennaráð UNICEF framleitt myndbönd til að útskýra barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 20. nóvember 2018 11:26 JóiPé og Króli með mest spilaða lag og mest seldu plötu ársins 2018 Á toppi Tónlistans fyrir allt árið 2018 trónir platan Afsakið hlé með JóaPé og Króla, og á toppi Lagalistans fyrir sama ár er lagið Í átt að tunglinu með þeim félögum. 17. janúar 2019 16:15 Króli snoðaður í nýju myndbandi JóiPé og Króli gáfu í dag út myndband við lagið Tveir Koddar. 1. júlí 2019 13:20 JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. 22. júní 2021 09:58 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Króli, Ásgeir, Alma og Johanne ráðin til Pipars\TBWA Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur ráðin til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Ásgeir Tómasson, Ölmu Guðmundsdóttur, Kristinn Óla Haraldsson og Johanne Turk. 28. mars 2022 09:28
Króli komst inn í leiklistina Leikarinn og tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, komst inn fyrstu tilraun í leiklistarnám við Listaháskóla Íslands í dag. 20. janúar 2022 22:22
JóiPé og Króli minna á réttindi barna Alþjóðadagur barna er í dag, 20. nóvember. Af því tilefni hefur Ungmennaráð UNICEF framleitt myndbönd til að útskýra barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 20. nóvember 2018 11:26
JóiPé og Króli með mest spilaða lag og mest seldu plötu ársins 2018 Á toppi Tónlistans fyrir allt árið 2018 trónir platan Afsakið hlé með JóaPé og Króla, og á toppi Lagalistans fyrir sama ár er lagið Í átt að tunglinu með þeim félögum. 17. janúar 2019 16:15
Króli snoðaður í nýju myndbandi JóiPé og Króli gáfu í dag út myndband við lagið Tveir Koddar. 1. júlí 2019 13:20
JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. 22. júní 2021 09:58