Endurskoða þurfi fjármögnun vegakerfisins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2022 20:01 Guðjón M. Ólafsson er formaður bæjarráðs Fjallabyggðar arnar halldórsson Endurskoða þarf fjármögnun vegakerfisins að mati formanns bæjarráðs Fjallabyggðar. Hann leggur til að kílómetragjald verði sett á alla ökumenn óháð mannvirkjum. Í gær fjölluðum við um ósætti meðal íbúa í Fjallabyggð vegna frumvarps innviðaráðherra um fyrirhugaða gjaldtöku í öll jarðgöng landsins til þess að fjármagna Fjarðarheiðargöng. Formaður bæjarráðs Fjallabyggðar sagði óforsvaranlegt að rukka ætti fólk fyrir að keyra í gegnum göng á borð við Múlagöng og Strákagöng þegar þau uppfylla ekki öryggiskröfur. Bæjarstjóri Fjallabyggðar segir í umsögn frumvarpið að gjaldtakan muni leggjast afar þungt á fámenn byggðarlög, þá sérstaklega Fjallabyggð þar sem íbúar gætu ekki farið á milli bæjarhluta til að sækja almenna þjónustu eða atvinnu innan bæjarfélagsins, né út úr bænum nema gegn gjaldi um löngu úreld samgöngumannvirki. Formaður bæjarráðs Fjallabyggðar segir að hætta þurfi að horfa á það hvernig einstaka verkefni skulu fjármögnuð og að leggja þurfi áherslu á það hvernig þjóðin geti sameiginlega borið ábyrgð á uppbyggingu innviða í landinu. Innviðakerfið sem viðhaft hafi verið á Íslandi til að fjármagna vegakerfið virki ekki. „Í fyrsta lagi hefur þeim fjármunum sem bílar og bílaeigendur eru skattlagðir um aldrei verið varið að fullu til innviðauppbyggingar, þeir hafa farið í önnur verkefni að hluta til,“ sagði Guðjón M. Ólafsson, formaður bæjarráðs Fjallabyggðar. Endurskoða þurfi aðferðafræðina. „Ég nefni sem tillögu. Er ekki einfaldast að setja kílómetragjald óháð mannvirkjum á alla. Þá sitja allir við sama borð. Þú borgar bara eftir þeirri notkun sem þú notar. Þeir sem nota ekki innviðakerfið þeir borga þá ekki. Hinir sem notað það, þeir borga.“ Fjallabyggð Samgöngur Vegtollar Vegagerð Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Í gær fjölluðum við um ósætti meðal íbúa í Fjallabyggð vegna frumvarps innviðaráðherra um fyrirhugaða gjaldtöku í öll jarðgöng landsins til þess að fjármagna Fjarðarheiðargöng. Formaður bæjarráðs Fjallabyggðar sagði óforsvaranlegt að rukka ætti fólk fyrir að keyra í gegnum göng á borð við Múlagöng og Strákagöng þegar þau uppfylla ekki öryggiskröfur. Bæjarstjóri Fjallabyggðar segir í umsögn frumvarpið að gjaldtakan muni leggjast afar þungt á fámenn byggðarlög, þá sérstaklega Fjallabyggð þar sem íbúar gætu ekki farið á milli bæjarhluta til að sækja almenna þjónustu eða atvinnu innan bæjarfélagsins, né út úr bænum nema gegn gjaldi um löngu úreld samgöngumannvirki. Formaður bæjarráðs Fjallabyggðar segir að hætta þurfi að horfa á það hvernig einstaka verkefni skulu fjármögnuð og að leggja þurfi áherslu á það hvernig þjóðin geti sameiginlega borið ábyrgð á uppbyggingu innviða í landinu. Innviðakerfið sem viðhaft hafi verið á Íslandi til að fjármagna vegakerfið virki ekki. „Í fyrsta lagi hefur þeim fjármunum sem bílar og bílaeigendur eru skattlagðir um aldrei verið varið að fullu til innviðauppbyggingar, þeir hafa farið í önnur verkefni að hluta til,“ sagði Guðjón M. Ólafsson, formaður bæjarráðs Fjallabyggðar. Endurskoða þurfi aðferðafræðina. „Ég nefni sem tillögu. Er ekki einfaldast að setja kílómetragjald óháð mannvirkjum á alla. Þá sitja allir við sama borð. Þú borgar bara eftir þeirri notkun sem þú notar. Þeir sem nota ekki innviðakerfið þeir borga þá ekki. Hinir sem notað það, þeir borga.“
Fjallabyggð Samgöngur Vegtollar Vegagerð Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira