Lagið er um margt merkilegt, þar sem langt er síðan heyrst hefur í bæði KGP og Urði, auk þess hafa KGP og Urður aldrei hist og Urður hefur aldrei áður sungið á íslensku.
Á Óvart er fyrsta rapplag sem Benni Hemm Hemm gefur út og fleira og fleira og fleira sem kemur á óvart.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.