Fer í framboð 95 ára Bjarki Sigurðsson skrifar 16. ágúst 2022 16:50 Lollobrigida á níutíu ára afmælisdaginn árið 2017. EPA/Angelo Carconi Ítalska leikkonan Gina Lollobrigida ætlar að bjóða sig fram í þingkosningunum á Ítalíu sem fara fram á næstunni. Lollobrigida varð 95 ára á árinu en hún er þekkt fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við Hringjarinn frá Notre Dame og Keisarinn Venus. Lollobrigida skaust upp á stjörnuhimininn árið 1947 þegar hún tók þátt í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Ítalía og endaði í þriðja sæti. Eftir það fór hún að leika í kvikmyndum og árið 1953 vann hún til BAFTA-verðlauna fyrir leik sinn í myndinni Brauð, ást og draumar (e. Pane, amore e fantasia). Sama ár lék hún í myndinni Beat the Devil og var það hennar fyrsta kvikmynd þar sem töluð var enska. Hún lék þar á móti Humphrey Bogart en hún átti eftir að leika með fleiri heimsfrægum leikurum, líkt og Burt Lancaster, Anthony Quinn og söngvaranum Frank Sinatra. Hún minnkaði við sig í leiklistinni í byrjun áttunda áratugarins en sneri aftur um skammt skeið tíu árum síðar. Síðustu ár hefur hún einbeitt sér að öðruvísi list en leiklistinni, þar á meðal myndlist og högglist. Nú stefnir hún hins vegar á feril í stjórnmálum og ætlar að bjóða sig fram fyrir Ítalska fullveldisflokkinn. Hún segist vera orðin þreytt á því að hlusta á stjórnmálamenn rífast við hvorn annan án þess að komast að niðurstöðu. „Ég mun berjast fyrir því að fólkið fái að velja, frá heilbrigðismálum til jafnréttismála. Ítalía er í slæmu ástandi, ég vil gera eitthvað gott og jákvætt,“ sagði hún í viðtali við ítalska miðilinn Corriere della Sera á sunnudaginn. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Lollobrigida fer í framboð en árið 1999 bauð hún sig fram til Evrópuþingsins en tókst ekki að komast þangað inn. Ítalía Kosningar á Ítalíu Tengdar fréttir Skartgripir Ginu Lollobrigidu seldir á uppboði Skartgripir í eigu ítölsku kvikmyndastjörnunnar Ginu Lollobrigidu verða seldir á uppboði í Genf í vikunni. 14. maí 2013 09:08 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Lollobrigida skaust upp á stjörnuhimininn árið 1947 þegar hún tók þátt í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Ítalía og endaði í þriðja sæti. Eftir það fór hún að leika í kvikmyndum og árið 1953 vann hún til BAFTA-verðlauna fyrir leik sinn í myndinni Brauð, ást og draumar (e. Pane, amore e fantasia). Sama ár lék hún í myndinni Beat the Devil og var það hennar fyrsta kvikmynd þar sem töluð var enska. Hún lék þar á móti Humphrey Bogart en hún átti eftir að leika með fleiri heimsfrægum leikurum, líkt og Burt Lancaster, Anthony Quinn og söngvaranum Frank Sinatra. Hún minnkaði við sig í leiklistinni í byrjun áttunda áratugarins en sneri aftur um skammt skeið tíu árum síðar. Síðustu ár hefur hún einbeitt sér að öðruvísi list en leiklistinni, þar á meðal myndlist og högglist. Nú stefnir hún hins vegar á feril í stjórnmálum og ætlar að bjóða sig fram fyrir Ítalska fullveldisflokkinn. Hún segist vera orðin þreytt á því að hlusta á stjórnmálamenn rífast við hvorn annan án þess að komast að niðurstöðu. „Ég mun berjast fyrir því að fólkið fái að velja, frá heilbrigðismálum til jafnréttismála. Ítalía er í slæmu ástandi, ég vil gera eitthvað gott og jákvætt,“ sagði hún í viðtali við ítalska miðilinn Corriere della Sera á sunnudaginn. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Lollobrigida fer í framboð en árið 1999 bauð hún sig fram til Evrópuþingsins en tókst ekki að komast þangað inn.
Ítalía Kosningar á Ítalíu Tengdar fréttir Skartgripir Ginu Lollobrigidu seldir á uppboði Skartgripir í eigu ítölsku kvikmyndastjörnunnar Ginu Lollobrigidu verða seldir á uppboði í Genf í vikunni. 14. maí 2013 09:08 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Skartgripir Ginu Lollobrigidu seldir á uppboði Skartgripir í eigu ítölsku kvikmyndastjörnunnar Ginu Lollobrigidu verða seldir á uppboði í Genf í vikunni. 14. maí 2013 09:08