Rauðpanda kom eins og kraftaverk í heiminn mánuði eftir dauða föðurins Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. ágúst 2022 09:00 Litli rauði, sem er samt grár, sefur vært. Paradise Wildlife Park Fæðingu rauðpöndu í dýragarði í Bretlandi í síðasta mánuði hefur verið lýst sem kraftaverki. Bæði vegna þess að rauðpöndur eru í útrýmingarhættu og af því að faðir dýrsins lést fyrir mánuði síðan eftir margra ára æxlunarátak dýragarðsins. Unginn fæddist í dýragarðinum Paradise Wildlife Park í Hertfordskíri og hefur fengið viðurnefnið „Litli rauði“ á meðan hann bíður eftir að fara í skoðun hjá dýralækni. Forráðamenn dýragarðsins hafa lýst fæðingu ungans sem „kraftaverki“ fyrir foreldra hans, móðurina Tilly og föðurinn Nam Pang sem lést fyrir aðeins mánuði síðan. Foreldrunum hafði verið parað saman sem hluta af alþjóðlegu æxlunarverkefni en undanfarin fjögur ár hafði þeim ekki tekist að geta barns. Forráðamennirnir tóku eftir því að tveimur vikum eftir dauða Nam Pang hafi Tilly farið að búa sér til hreiður. Fullvaxta rauðpanda að klifra á grein í Oxfordskíri.Getty/Chris George Rauðpanda, bjarnköttur eða kattbjörn Fæðingu hans hefur verið fagnað innilega af dýraverndunarsinnum vegna þess að rauðpöndur eru í útrýmingarhættu og telur stofn þeirra aðeins um 2.500 einstaklinga í heiminum. Önnur mynd af kraftaverka-unganum krúttlega.Paradise Wildlife Park Rauðpöndur eru upprunalegar í Himalaja-fjöllum og suðvesturhluta Kína en stofn þeirra hefur skroppið saman vegna ágangs manna. Þrátt fyrir að kallast rauðpöndur er tegundin skyldari þvottabjörnum og hreysiköttum en venjulegum pandabjörnum. Þess vegna er tegundin gjarnan nefnd bjarnköttur eða kattbjörn. Rauðpöndu-heitið er hins vegar til komið vegna þess að tegundin borðar bambus, rétt eins og svarthvítu pöndurnar. Dýr Bretland Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Sjá meira
Unginn fæddist í dýragarðinum Paradise Wildlife Park í Hertfordskíri og hefur fengið viðurnefnið „Litli rauði“ á meðan hann bíður eftir að fara í skoðun hjá dýralækni. Forráðamenn dýragarðsins hafa lýst fæðingu ungans sem „kraftaverki“ fyrir foreldra hans, móðurina Tilly og föðurinn Nam Pang sem lést fyrir aðeins mánuði síðan. Foreldrunum hafði verið parað saman sem hluta af alþjóðlegu æxlunarverkefni en undanfarin fjögur ár hafði þeim ekki tekist að geta barns. Forráðamennirnir tóku eftir því að tveimur vikum eftir dauða Nam Pang hafi Tilly farið að búa sér til hreiður. Fullvaxta rauðpanda að klifra á grein í Oxfordskíri.Getty/Chris George Rauðpanda, bjarnköttur eða kattbjörn Fæðingu hans hefur verið fagnað innilega af dýraverndunarsinnum vegna þess að rauðpöndur eru í útrýmingarhættu og telur stofn þeirra aðeins um 2.500 einstaklinga í heiminum. Önnur mynd af kraftaverka-unganum krúttlega.Paradise Wildlife Park Rauðpöndur eru upprunalegar í Himalaja-fjöllum og suðvesturhluta Kína en stofn þeirra hefur skroppið saman vegna ágangs manna. Þrátt fyrir að kallast rauðpöndur er tegundin skyldari þvottabjörnum og hreysiköttum en venjulegum pandabjörnum. Þess vegna er tegundin gjarnan nefnd bjarnköttur eða kattbjörn. Rauðpöndu-heitið er hins vegar til komið vegna þess að tegundin borðar bambus, rétt eins og svarthvítu pöndurnar.
Dýr Bretland Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Sjá meira