Hefði fyrirgefið Ásdísi Rán að sofa hjá Bruce Willis Elísabet Hanna skrifar 23. ágúst 2022 09:30 Ásdís Ran rifjaði upp gamlar stundir í veislunni hjá Gústa B. Instagram/Skjáskot Árið 2010 var Ásdís Rán á forsíðu Playboy í Búlgaríu og segist hún hafa lent í ótrúlegum hlutum í kjölfarið eins og þegar frægir Hollywood leikarar voru að reyna við hana og að vera boðið í partý í Playboy Mansioninu. „Og það náttúrulega fór út um allt, það var í allri Austur evrópu,“ segir hún um forsíðuna. Ásdís segir hafa vera ágætis pening í því að vera cover stjarna líkt og hún var. Hún var gestur í veislunni hjá Gústa B á FM957. Klippuna má heyra í heild sinni hér að neðan: Klippa: Veislan með Gústa B - Ásdís Rán hefði mátt sofa hjá Bruce Willis Hefur farið í Platboy Mansion „Ég hef verið heima hjá Hugh Hefner, þrisvar en ég hef ekki hitt hann. Hann bauð mér einu sinni í bíó heima hjá sér en ég komst ekki, ég var ógeðslega fúl sko. Hann er með svona bíósal, ég var að fara í flug. Svo hef ég verið í partý-i hjá honum tvisvar en ég hitti hann ekki þar, hann var bara veikur eða eitthvað en ég hitti alla aðra, fullt af Hollywood leikurum og allskonar,“ segir hún um árin í kringum forsíðuna. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Segir Chris Hemsworth og Bruce Willis hafa reynt við sig Aðspurð hver sé frægasta manneskjan sem Ásdís hefur hitt stendur ekki á svörum: „Ég hitti hann tvisvar hann Jason Statham og Bruce Willis. Hann hérna Thor gaurinn var með mér tvisvar í partýum, hann reyndi við mig meira að segja, Bruce Willis líka hann reyndi við mig líka,“ segir hún reynslu sína af leikurunum. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Fyrrverandi hefði fyrirgefið henni Ásdís segist hafa verið gift á þeim tíma sem þeir reyndu við sig og segist í dag sjá eftir því: „Ég var gift sko, ég sé alltaf eftir því að hafa verið gift á þessu tímabili,“ segir hún er bætir við: „Reyndar sagði fyrrverandi við mig sko veistu ég hefði alveg fyrirgefið þér það ef þú hefðir sofið hjá Bruce Willis,“ segir hún og hlær. „Hann sagði bara og hvað, svafstu ekki hjá honum?“ Hér að neðan ná heyra þáttinn í heild sinni: FM957 Hollywood Tengdar fréttir Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. 10. ágúst 2022 09:46 Mest lesið Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2024 Tíska og hönnun Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Tíska og hönnun Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Lífið Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Menning „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Matarboðin sem fólk man eftir Lífið samstarf Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Signature opnar nýjan sýningarsal á rótgrónum stað Lífið samstarf Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Lífið Fleiri fréttir Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Estelle prinsessa með Lúsíukveðju Litlu jól Blökastsins: Hafa ekki hugmynd hvað er í pökkunum Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Sjá meira
„Og það náttúrulega fór út um allt, það var í allri Austur evrópu,“ segir hún um forsíðuna. Ásdís segir hafa vera ágætis pening í því að vera cover stjarna líkt og hún var. Hún var gestur í veislunni hjá Gústa B á FM957. Klippuna má heyra í heild sinni hér að neðan: Klippa: Veislan með Gústa B - Ásdís Rán hefði mátt sofa hjá Bruce Willis Hefur farið í Platboy Mansion „Ég hef verið heima hjá Hugh Hefner, þrisvar en ég hef ekki hitt hann. Hann bauð mér einu sinni í bíó heima hjá sér en ég komst ekki, ég var ógeðslega fúl sko. Hann er með svona bíósal, ég var að fara í flug. Svo hef ég verið í partý-i hjá honum tvisvar en ég hitti hann ekki þar, hann var bara veikur eða eitthvað en ég hitti alla aðra, fullt af Hollywood leikurum og allskonar,“ segir hún um árin í kringum forsíðuna. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Segir Chris Hemsworth og Bruce Willis hafa reynt við sig Aðspurð hver sé frægasta manneskjan sem Ásdís hefur hitt stendur ekki á svörum: „Ég hitti hann tvisvar hann Jason Statham og Bruce Willis. Hann hérna Thor gaurinn var með mér tvisvar í partýum, hann reyndi við mig meira að segja, Bruce Willis líka hann reyndi við mig líka,“ segir hún reynslu sína af leikurunum. View this post on Instagram A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran) Fyrrverandi hefði fyrirgefið henni Ásdís segist hafa verið gift á þeim tíma sem þeir reyndu við sig og segist í dag sjá eftir því: „Ég var gift sko, ég sé alltaf eftir því að hafa verið gift á þessu tímabili,“ segir hún er bætir við: „Reyndar sagði fyrrverandi við mig sko veistu ég hefði alveg fyrirgefið þér það ef þú hefðir sofið hjá Bruce Willis,“ segir hún og hlær. „Hann sagði bara og hvað, svafstu ekki hjá honum?“ Hér að neðan ná heyra þáttinn í heild sinni:
FM957 Hollywood Tengdar fréttir Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. 10. ágúst 2022 09:46 Mest lesið Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2024 Tíska og hönnun Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Tíska og hönnun Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Lífið Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Menning „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Matarboðin sem fólk man eftir Lífið samstarf Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Signature opnar nýjan sýningarsal á rótgrónum stað Lífið samstarf Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Lífið Fleiri fréttir Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Estelle prinsessa með Lúsíukveðju Litlu jól Blökastsins: Hafa ekki hugmynd hvað er í pökkunum Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Sjá meira
Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. 10. ágúst 2022 09:46