Nýliðinn þurfti aðgerð eftir að hafa verið skotinn tvisvar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2022 09:01 Brian Robinson, leikmaður Washington Commanders. Katherine Frey/Getty Images Brian Robinson mun spila með Washington Commanders í NFL-deildinni á næstu leiktíð. Hann lenti í heldur óskemmtilegri lífsreynslu nýverið er tveir menn rændu að ræna bílnum hans. Endaði það með því að Robinson var skotinn tvisvar. Á sunnudag var greint frá því að nýliðinn Robinson hefði hlotið tvö skotsár, bæði voru á neðri útlimum hans og leikmaðurinn því ekki í lífshættu. Hann fór þó strax í aðgerð og degi síðart birti hann mynd á samfélagsmiðlum þar sem hann sagði að „aðgerðin hefði farið vel.“ An update from Brian @BrianR_4 pic.twitter.com/xhfYRXtSoO— Washington Commanders (@Commanders) August 29, 2022 Lögreglan hefur ekki haft hendur í hári ræningjanna og enn er óvíst hvort um rán eða bílarán hafi verið að ræða. Það sem er vitað er að tveir menn veittust að Robinson er hann var í bifreið sinni með áðurnefndum afleiðingum. Eftir að skotin riðu af flúðu mennirnir af vettvangi og losuðu sig við skotvopnið sem fannst ekki langt í burtu frá staðnum þar sem ránstilraunin fór fram. „Hann var mjög heppinn þar sem þetta hefði getað farið mun verr. Nú snýst þetta bara um að jafna sig, við bíðum eftir að læknarnir gefi honum grænt ljós en þangað til snýst þetta um að jafna sig. Hann er magnaður ungur maður, mun meira en aðeins fótboltamaður,“ sagði Ron Riviera, þjálfari Washington, um Robinson. NFL-tímabilið hefst 9. september næstkomandi en Washington Commanders mæta Jacksonville Jaguers þann 11. september. Ljóst er að Robinson missir af þeim leik og óvíst er hvenær hann mun þreyta frumraun sína í NFL-deildinni. NFL Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Á sunnudag var greint frá því að nýliðinn Robinson hefði hlotið tvö skotsár, bæði voru á neðri útlimum hans og leikmaðurinn því ekki í lífshættu. Hann fór þó strax í aðgerð og degi síðart birti hann mynd á samfélagsmiðlum þar sem hann sagði að „aðgerðin hefði farið vel.“ An update from Brian @BrianR_4 pic.twitter.com/xhfYRXtSoO— Washington Commanders (@Commanders) August 29, 2022 Lögreglan hefur ekki haft hendur í hári ræningjanna og enn er óvíst hvort um rán eða bílarán hafi verið að ræða. Það sem er vitað er að tveir menn veittust að Robinson er hann var í bifreið sinni með áðurnefndum afleiðingum. Eftir að skotin riðu af flúðu mennirnir af vettvangi og losuðu sig við skotvopnið sem fannst ekki langt í burtu frá staðnum þar sem ránstilraunin fór fram. „Hann var mjög heppinn þar sem þetta hefði getað farið mun verr. Nú snýst þetta bara um að jafna sig, við bíðum eftir að læknarnir gefi honum grænt ljós en þangað til snýst þetta um að jafna sig. Hann er magnaður ungur maður, mun meira en aðeins fótboltamaður,“ sagði Ron Riviera, þjálfari Washington, um Robinson. NFL-tímabilið hefst 9. september næstkomandi en Washington Commanders mæta Jacksonville Jaguers þann 11. september. Ljóst er að Robinson missir af þeim leik og óvíst er hvenær hann mun þreyta frumraun sína í NFL-deildinni.
NFL Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira