Fjórtán frumsýningar í Borgarleikhúsinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. september 2022 14:10 Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, sem kynnt leikárið fyrir fjölmiðlafólki í vikunni. Vísir/Magnús Hlynur Þeir tvö hundruð starfsmenn, sem vinna í Borgarleikhúsinu munu hafa meira en nóg að gera í vetur því þar verða fjórtán leikrit frumsýnd, auk verka, sem hafa verið i gangi eins og Emil í Kattholti og Níu líf. Leikhússtjóri Borgarleikhússins segir leikhúsið ekki vera í samkeppni við Þjóðleikhúsið né önnur leikhús. Í vikunni var haldin kynningarfundur í Borgarleikhúsinu þar sem farið var yfir leikárið og þar sem fram unda er. Mikil spenna og eftirvænting er hjá þeim tvö hundruð starfsmönnum leikhússins að taka á móti gestum í vetur. Brynhildur Guðjónsdóttir er leikhússtjóri. „Við hófumst handa á 103 sýningu á Nýjum lífum og Emil er líka komin á fullt aftur. Við erum með 14 nýjar frumsýningar á árinu, auk efnisins, sem við tökum með okkur frá fyrra ári. Við erum alls konar að bralla til viðbótar, við erum með leiklistarskóla starfandi og alls konar samfélagsbætandi verkefni en fyrst og síðast ætlum við að framleiða frábærar sýningar og halda vel utan um okkar gesti og já, bjóða bara upp á sáluhjálp,“ segir Brynhildur. Leikritiið um Emil í Kattholti hefur slegið í gegn í Borgarleikhúsinu og það verður áfram í sýningu í vetur.Vísir/Magnús Hlynur Það er afmælisár hjá Leikfélagi Reykjavíkur því það varð 125 ára í byrjun ársins. „Við bara fögnuðum 11. janúar síðastliðinn 125 árum og vorum með alls konar skemmtileg áform en það var bara mjög lítil kransakaka og fáir vel sprittaðir, sem máttu mæta,“ segir Brynhildur hlægjandi. Sjálf ætlar Brynhildur að leikstýra einu verki í vetur, sem heitir „Mátulegir“ og verður frumsýnt 30. desember. En hvað með Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið, er mikil samkeppni þar? „Nei, ég er ekki í samkeppni við Þjóðleikhúsið og við ekki, og ekki við nokkurt annað leikhús vegna þess að við eigum að starfa samhliða, góð aðsókn í eitt leikhús þýðir góð aðsókn í annað,“ segir leikhússtjóri Borgarleikhússins. Menning Leikhús Reykjavík Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira
Í vikunni var haldin kynningarfundur í Borgarleikhúsinu þar sem farið var yfir leikárið og þar sem fram unda er. Mikil spenna og eftirvænting er hjá þeim tvö hundruð starfsmönnum leikhússins að taka á móti gestum í vetur. Brynhildur Guðjónsdóttir er leikhússtjóri. „Við hófumst handa á 103 sýningu á Nýjum lífum og Emil er líka komin á fullt aftur. Við erum með 14 nýjar frumsýningar á árinu, auk efnisins, sem við tökum með okkur frá fyrra ári. Við erum alls konar að bralla til viðbótar, við erum með leiklistarskóla starfandi og alls konar samfélagsbætandi verkefni en fyrst og síðast ætlum við að framleiða frábærar sýningar og halda vel utan um okkar gesti og já, bjóða bara upp á sáluhjálp,“ segir Brynhildur. Leikritiið um Emil í Kattholti hefur slegið í gegn í Borgarleikhúsinu og það verður áfram í sýningu í vetur.Vísir/Magnús Hlynur Það er afmælisár hjá Leikfélagi Reykjavíkur því það varð 125 ára í byrjun ársins. „Við bara fögnuðum 11. janúar síðastliðinn 125 árum og vorum með alls konar skemmtileg áform en það var bara mjög lítil kransakaka og fáir vel sprittaðir, sem máttu mæta,“ segir Brynhildur hlægjandi. Sjálf ætlar Brynhildur að leikstýra einu verki í vetur, sem heitir „Mátulegir“ og verður frumsýnt 30. desember. En hvað með Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið, er mikil samkeppni þar? „Nei, ég er ekki í samkeppni við Þjóðleikhúsið og við ekki, og ekki við nokkurt annað leikhús vegna þess að við eigum að starfa samhliða, góð aðsókn í eitt leikhús þýðir góð aðsókn í annað,“ segir leikhússtjóri Borgarleikhússins.
Menning Leikhús Reykjavík Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira