Gigi Hadid gæti orðið elsta kærastan til þessa Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 6. september 2022 15:31 Leonardo Dicaprio og Gigi Hadid eru sögð vera að stinga saman nefjum. Getty/Taylor Hill-Dave Bennett Sá orðrómur er nú á kreiki vestanhafs að stórleikarinn Leonardo Dicaprio sé að slá sér upp með ofurfyrirsætunni Gigi Hadid, aðeins nokkrum vikum eftir að greint var frá sambandsslitum Dicaprio og leikkonunnar Camillu Morrone. Dicaprio og Hadid hafa þekkst í þó nokkur ár en sáust nýlega saman á næturlífinu í New York. Samkvæmt heimildum tímaritsins In Touch hafa þau verið að stinga saman nefjum síðan leikarinn varð einhleypur nú í sumar. „Gigi er akkúrat hans týpa; stórglæsileg og kynþokkafull en lætur ekki mikið fyrir sér fara og lætur stundum eins og hún sé ein af strákunum,“ er haft eftir heimildarmanni. Það er þó eitt sem virðist ekki alveg falla undir týpu Dicaprios og það er aldurinn. Samkvæmt grafi yfir ástarsambönd Dicaprios, sem gengið hefur um á veraldarvefnum, er Hadid aðeins of gömul fyrir leikarann. Hadid er tuttugu og sjö ára gömul og væri hún því elsta kona sem Dicaprio hefur nokkurn tímann átt í ástarsambandi við, ef orðrómurinn reynist sannur. Sjálfur er Dicaprio fjörutíu og sjö ára gamall. Áður átti Hadid í ástarsambandi við One Direction-söngvarann Zayn Malik og eiga þau saman dótturina Khai, tveggja ára. Hollywood-spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir þetta mál ásamt fleiru í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. Hægt er að hlusta á innslagið í heild sinni hér að neðan. Hollywood Ástin og lífið Brennslan FM957 Tengdar fréttir Virðist yngja upp þegar kærusturnar ná 25 ára aldri Ástarmál stórleikarans Leonardo Dicaprio vekja yfirleitt töluverða athygli fólks en kappinn hefur verið í ástarsamböndum með fjölda þekktra kvenna í gegnum tíðina, yfirleitt fyrirsætum eða leikkonum. 31. ágúst 2022 14:01 Leonardo DiCaprio og Camila Morrone eru hætt saman Leikarinn, hjartaknúsarinn og aktívistinn Leonardo DiCaprio og leikkonan Camila Morrone hafa samkvæmt heimildum vestanhafs slitið sambandi sínu eftir fjögur ár saman. 31. ágúst 2022 07:54 Zayn kærður fyrir að hafa beitt frænku Gigi ofbeldi Zayn Malik hefur verið kærður fyrir ofbeldi gegn frænku barsmóður sinnar, Gigi Hadid. Malik hefur tilkynnt dómstóli að hann muni ekki mótmæla kærunni. 29. október 2021 16:31 Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Dicaprio og Hadid hafa þekkst í þó nokkur ár en sáust nýlega saman á næturlífinu í New York. Samkvæmt heimildum tímaritsins In Touch hafa þau verið að stinga saman nefjum síðan leikarinn varð einhleypur nú í sumar. „Gigi er akkúrat hans týpa; stórglæsileg og kynþokkafull en lætur ekki mikið fyrir sér fara og lætur stundum eins og hún sé ein af strákunum,“ er haft eftir heimildarmanni. Það er þó eitt sem virðist ekki alveg falla undir týpu Dicaprios og það er aldurinn. Samkvæmt grafi yfir ástarsambönd Dicaprios, sem gengið hefur um á veraldarvefnum, er Hadid aðeins of gömul fyrir leikarann. Hadid er tuttugu og sjö ára gömul og væri hún því elsta kona sem Dicaprio hefur nokkurn tímann átt í ástarsambandi við, ef orðrómurinn reynist sannur. Sjálfur er Dicaprio fjörutíu og sjö ára gamall. Áður átti Hadid í ástarsambandi við One Direction-söngvarann Zayn Malik og eiga þau saman dótturina Khai, tveggja ára. Hollywood-spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir þetta mál ásamt fleiru í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. Hægt er að hlusta á innslagið í heild sinni hér að neðan.
Hollywood Ástin og lífið Brennslan FM957 Tengdar fréttir Virðist yngja upp þegar kærusturnar ná 25 ára aldri Ástarmál stórleikarans Leonardo Dicaprio vekja yfirleitt töluverða athygli fólks en kappinn hefur verið í ástarsamböndum með fjölda þekktra kvenna í gegnum tíðina, yfirleitt fyrirsætum eða leikkonum. 31. ágúst 2022 14:01 Leonardo DiCaprio og Camila Morrone eru hætt saman Leikarinn, hjartaknúsarinn og aktívistinn Leonardo DiCaprio og leikkonan Camila Morrone hafa samkvæmt heimildum vestanhafs slitið sambandi sínu eftir fjögur ár saman. 31. ágúst 2022 07:54 Zayn kærður fyrir að hafa beitt frænku Gigi ofbeldi Zayn Malik hefur verið kærður fyrir ofbeldi gegn frænku barsmóður sinnar, Gigi Hadid. Malik hefur tilkynnt dómstóli að hann muni ekki mótmæla kærunni. 29. október 2021 16:31 Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Virðist yngja upp þegar kærusturnar ná 25 ára aldri Ástarmál stórleikarans Leonardo Dicaprio vekja yfirleitt töluverða athygli fólks en kappinn hefur verið í ástarsamböndum með fjölda þekktra kvenna í gegnum tíðina, yfirleitt fyrirsætum eða leikkonum. 31. ágúst 2022 14:01
Leonardo DiCaprio og Camila Morrone eru hætt saman Leikarinn, hjartaknúsarinn og aktívistinn Leonardo DiCaprio og leikkonan Camila Morrone hafa samkvæmt heimildum vestanhafs slitið sambandi sínu eftir fjögur ár saman. 31. ágúst 2022 07:54
Zayn kærður fyrir að hafa beitt frænku Gigi ofbeldi Zayn Malik hefur verið kærður fyrir ofbeldi gegn frænku barsmóður sinnar, Gigi Hadid. Malik hefur tilkynnt dómstóli að hann muni ekki mótmæla kærunni. 29. október 2021 16:31
Stúlkubarn Gigi Hadid og Zayn Malik komið í heiminn Zayn Malik greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í nótt. 24. september 2020 07:47