Fundu nostalgíska Svalafernu við Skaftafellsheiði Bjarki Sigurðsson skrifar 6. september 2022 15:36 Svalafernan rann út í október árið 1986, sama mánuð og leiðtogafundurinn í Höfða fór fram. Hrafnhildur Ævarsdóttir Landvörður í Vatnajökulsþjóðgarði fann Svalafernu í austurbrekkum Skaftafellsheiðar fyrir stuttu. Fernan var tóm en landvörðurinn hefði líklegast ekki viljað drekka úr henni ef hún væri full, enda er fernan frá árinu 1986. Í tilkynningu á vef Vatnajökulsþjóðgarðs segir að fernan hafi að mestu leiti verið grafin ofan í mold og að aðeins lítill hluti hennar hafi staðið upp úr jörðinni. Útlit fernunnar er ansi nostalgískt enda orðið ansi langt síðan skipt var um útlit Svalaferna. „Við nánari skoðun kom í ljós að fernan hafði að öllum líkindum tilheyrt ferðlangi sem var á leið um skógarstíg Austurbrekkna fyrir 36 árum. „Best fyrir“ dagsetning var frá október 1986. Litirnir á fernunni voru enn nokkuð skýrir og drykkjarrörið var alveg heilt,“ segir í tilkynningunni. Starfsmenn þjóðgarðsins minna á að nú er átakið Plastlaus september í gangi og því sé þessi fundur áminning um áhrif manna á umhverfi þeirra. „Hvað viljum við sjá á göngustígum framtíðarinnar? Hvað getum við gert núna til að koma í veg fyrir niðurgrafnar svalafernur á skógarstígum eftir 40 ár?“ segir í tilkynningunni. Vatnajökulsþjóðgarður Sveitarfélagið Hornafjörður Umhverfismál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Sjá meira
Í tilkynningu á vef Vatnajökulsþjóðgarðs segir að fernan hafi að mestu leiti verið grafin ofan í mold og að aðeins lítill hluti hennar hafi staðið upp úr jörðinni. Útlit fernunnar er ansi nostalgískt enda orðið ansi langt síðan skipt var um útlit Svalaferna. „Við nánari skoðun kom í ljós að fernan hafði að öllum líkindum tilheyrt ferðlangi sem var á leið um skógarstíg Austurbrekkna fyrir 36 árum. „Best fyrir“ dagsetning var frá október 1986. Litirnir á fernunni voru enn nokkuð skýrir og drykkjarrörið var alveg heilt,“ segir í tilkynningunni. Starfsmenn þjóðgarðsins minna á að nú er átakið Plastlaus september í gangi og því sé þessi fundur áminning um áhrif manna á umhverfi þeirra. „Hvað viljum við sjá á göngustígum framtíðarinnar? Hvað getum við gert núna til að koma í veg fyrir niðurgrafnar svalafernur á skógarstígum eftir 40 ár?“ segir í tilkynningunni.
Vatnajökulsþjóðgarður Sveitarfélagið Hornafjörður Umhverfismál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Sjá meira