Verður Karl III Bretlandskonungur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. september 2022 18:44 Karl er orðinn konungur Bretlands, 73 ára að aldri. Chris Jackson - WPA Pool /Getty Karl Bretakonungur, sonur Elísabetar Englandsdrottningar, verður þekktur sem Karl III Bretlandskonungur. Hann er tekinn við sem konungur Bretlands eftir að móðir hans lést í dag. Karl heitir fullu nafni Karl Filippus Artúr Georg, og hafði því úr fleiri en einu nafni að velja. Kenningar voru uppi um að Karl kynni að taka sér nafnið Georg sjöundi. Georg sjötti, sem var konungur frá 1936 til 1952, var afi Karls. Breskir fjölmiðlar fjalla um að komið sé að veigamiklum kaflaskilum í lífi Karls. Sorgin sem fylgi andláti móður hans sé mikil, en nú sé komið að því að hann uppfylli örlög sín. Hann er sá sem lengst hefur verið næstur í röðinni að krúnunni, og jafnframt elstur til að taka við embætti þjóðhöfðingja Bretlands. Hann er 73 ára. Þá fjalla breskir miðlar um að hans bíði risavaxið verkefni, að fylgja eftir valdatíð móður sinnar sem af mörgum er talin einn farsælasti þjóðhöfðingi sögunnar, hvort sem er innan Bretlands eða utan þess, „Hann mun ríkja á sinn eigin hátt, en þó innan þeirra marka sem konungsveldið býður upp á,“ segir Nicholas Witchell, sérlegur fréttaritari breska ríkisútvarpsins um konungsfjölskylduna. Karl III Bretakonungur Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Kóngafólk Bretland England Skotland Wales Norður-Írland Tengdar fréttir Vaktin: „Guð bjargi konunginum“ Elísabet II Bretlandsdrottning er látin. Karl, sonur hennar, er nú orðinn konungur Bretlands. 8. september 2022 13:55 Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Sjá meira
Karl heitir fullu nafni Karl Filippus Artúr Georg, og hafði því úr fleiri en einu nafni að velja. Kenningar voru uppi um að Karl kynni að taka sér nafnið Georg sjöundi. Georg sjötti, sem var konungur frá 1936 til 1952, var afi Karls. Breskir fjölmiðlar fjalla um að komið sé að veigamiklum kaflaskilum í lífi Karls. Sorgin sem fylgi andláti móður hans sé mikil, en nú sé komið að því að hann uppfylli örlög sín. Hann er sá sem lengst hefur verið næstur í röðinni að krúnunni, og jafnframt elstur til að taka við embætti þjóðhöfðingja Bretlands. Hann er 73 ára. Þá fjalla breskir miðlar um að hans bíði risavaxið verkefni, að fylgja eftir valdatíð móður sinnar sem af mörgum er talin einn farsælasti þjóðhöfðingi sögunnar, hvort sem er innan Bretlands eða utan þess, „Hann mun ríkja á sinn eigin hátt, en þó innan þeirra marka sem konungsveldið býður upp á,“ segir Nicholas Witchell, sérlegur fréttaritari breska ríkisútvarpsins um konungsfjölskylduna.
Karl III Bretakonungur Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Kóngafólk Bretland England Skotland Wales Norður-Írland Tengdar fréttir Vaktin: „Guð bjargi konunginum“ Elísabet II Bretlandsdrottning er látin. Karl, sonur hennar, er nú orðinn konungur Bretlands. 8. september 2022 13:55 Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Sjá meira
Vaktin: „Guð bjargi konunginum“ Elísabet II Bretlandsdrottning er látin. Karl, sonur hennar, er nú orðinn konungur Bretlands. 8. september 2022 13:55
Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31