Brosir vitandi að amma og afi séu sameinuð á ný Bjarki Sigurðsson skrifar 12. september 2022 11:42 Harry náði ekki að vera viðstaddur er amma hans féll frá en hann var þá á leiðinni frá London til Skotlands. Getty/Chris Jackson Harry prins, barnabarn Elísabetar II, hefur sent frá sér hjartnæma yfirlýsingu í kjölfar andláts ömmu sinnar. Hann segist vera þakklátur fyrir allar minningar sínar með henni. Harry og amma hans voru ekki mjög náin síðustu ár eftir að Harry sagði sig frá öllum konunglegum skyldum sínum í kjölfar þess að hann og eiginkona hans, Meghan, vildu verða fjárhagslega sjálfstæð. Yngsta barn þeirra hjóna, Lilibet Mountbatten-Windsor, heitir þó eftir drottningunni sem var ávallt kölluð Lilibet er hún var yngri. Harry birti í dag yfirlýsingu vegna andláts ömmu sinnar þar sem hann þakkar henni fyrir allar góðu stundirnar. „Ég verð þér ávallt þakklátur fyrir alla „fyrstu hittingana“ okkar. Frá fyrstu minningum mínum af þér, frá því að ég hitti þig í fyrsta sinn er þú varst yfirmaður minn, frá því þegar þú hittir yndislegu eiginkonuna mína í fyrsta sinn og þegar þú knúsaðir elskuleg barnabarnabörn þín í fyrsta sinn,“ segir í yfirlýsingunni. You are already sorely missed, not just by us, but by the world over. And as it comes to first meetings, we now honour my father in his new role as King Charles III. Prince Harry pays tribute to the Queen and and my Commander-in-Chief : pic.twitter.com/hhLqZNQPDW— Omid Scobie (@scobie) September 12, 2022 Hann vill að orð ömmu sinnar eftir andlát eiginmanns hennar, Filippusar, fái að njóta sín um allan heim. Þá sagði hún að lífið samanstandi af síðustu stundum og fyrstu hittingum. „Við brosum vitandi að þú og afi eruð sameinuð á ný og hvílið bæði í friði,“ segir Harry að lokum. Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Harry og Meghan Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31 Katrín minnist Elísabetar: „Ein kona sem bjó yfir allri þessari sögu“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar marki endalok merkilegs tímabils í sögðu Vesturlanda. Hún minnist Elísabetar, sem hún hitti árið 2019, af mikilli hlýju og segist skilja hvers vegna drottningin var jafn dáð af þjóð sinni og raun ber vitni. 8. september 2022 19:53 Elísabet verður jarðsungin 19. september Elísabet önnur Bretadrottning verður jarðsungin frá dómkirkjunni Westminster Abbey mánudaginn 19. september næstkomandi. 10. september 2022 16:15 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Selena komin með hring Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Sjá meira
Harry og amma hans voru ekki mjög náin síðustu ár eftir að Harry sagði sig frá öllum konunglegum skyldum sínum í kjölfar þess að hann og eiginkona hans, Meghan, vildu verða fjárhagslega sjálfstæð. Yngsta barn þeirra hjóna, Lilibet Mountbatten-Windsor, heitir þó eftir drottningunni sem var ávallt kölluð Lilibet er hún var yngri. Harry birti í dag yfirlýsingu vegna andláts ömmu sinnar þar sem hann þakkar henni fyrir allar góðu stundirnar. „Ég verð þér ávallt þakklátur fyrir alla „fyrstu hittingana“ okkar. Frá fyrstu minningum mínum af þér, frá því að ég hitti þig í fyrsta sinn er þú varst yfirmaður minn, frá því þegar þú hittir yndislegu eiginkonuna mína í fyrsta sinn og þegar þú knúsaðir elskuleg barnabarnabörn þín í fyrsta sinn,“ segir í yfirlýsingunni. You are already sorely missed, not just by us, but by the world over. And as it comes to first meetings, we now honour my father in his new role as King Charles III. Prince Harry pays tribute to the Queen and and my Commander-in-Chief : pic.twitter.com/hhLqZNQPDW— Omid Scobie (@scobie) September 12, 2022 Hann vill að orð ömmu sinnar eftir andlát eiginmanns hennar, Filippusar, fái að njóta sín um allan heim. Þá sagði hún að lífið samanstandi af síðustu stundum og fyrstu hittingum. „Við brosum vitandi að þú og afi eruð sameinuð á ný og hvílið bæði í friði,“ segir Harry að lokum.
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Harry og Meghan Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31 Katrín minnist Elísabetar: „Ein kona sem bjó yfir allri þessari sögu“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar marki endalok merkilegs tímabils í sögðu Vesturlanda. Hún minnist Elísabetar, sem hún hitti árið 2019, af mikilli hlýju og segist skilja hvers vegna drottningin var jafn dáð af þjóð sinni og raun ber vitni. 8. september 2022 19:53 Elísabet verður jarðsungin 19. september Elísabet önnur Bretadrottning verður jarðsungin frá dómkirkjunni Westminster Abbey mánudaginn 19. september næstkomandi. 10. september 2022 16:15 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Selena komin með hring Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Sjá meira
Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31
Katrín minnist Elísabetar: „Ein kona sem bjó yfir allri þessari sögu“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar marki endalok merkilegs tímabils í sögðu Vesturlanda. Hún minnist Elísabetar, sem hún hitti árið 2019, af mikilli hlýju og segist skilja hvers vegna drottningin var jafn dáð af þjóð sinni og raun ber vitni. 8. september 2022 19:53
Elísabet verður jarðsungin 19. september Elísabet önnur Bretadrottning verður jarðsungin frá dómkirkjunni Westminster Abbey mánudaginn 19. september næstkomandi. 10. september 2022 16:15