Tara tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum í dag og lofaði að annað brúðkaup yrði haldið síðar.
„Sooooooo.. þetta gerðist þegar við fórum til Vegas í maí í mjög svo groovy kapellu. Sorry to my besties sem ég sagði ekki frá þessu. Hamingjuóskir afþakkaðar, þar sem alvöru brúðkaup verður haldið seinna.“
Við fjölluðum um bónorðið þeirra í desember á síðasta ári, sem fór fram á Kistufelli.