Zendaya, Jung-jae, Lizzo og Keaton sigursæl í gær Bjarki Sigurðsson skrifar 13. september 2022 06:49 Lee Jung-jae og Hwang Dong-hyuk fengu báðir Emmy-verðlaun í gær fyrir þættina Squid Game. Getty/Frazer Harrison Í nótt fór Emmy-verðlaunahátíðin fram í 74. skiptið. Það var grínistinn Kenan Thompson sem sá um að kynna hátíðina sem var haldin í Microsoft-leikhúsinu í Los Angeles. Dramaþátturinn Succession fékk flestar tilnefningar í ár eða 25 talsins. Þættirnir Ted Lasso og The White Lotus fengu 20 tilnefningar hvor. Þá voru tveir Íslendingar tilnefndir, þeir Daði Einarsson og Matthías Bjarnason en þeir unnu saman að tæknibrellum í þáttunum The WItcher. Þeir hlutu ekki verðlaun í nótt en teymið sem gerði tæknibrellur fyrir Boba Fett vann. Þrátt fyrir 25 tilnefningar hlaut Succession einungis fjögur verðlaun í nótt. Sömuleiðis fékk Ted Lasso einungis fjórar styttur. Það var The White Lotus sem hlaut flest verðlaun í gær, tíu talsins. Næst komu þættirnir Euphoria og Squid Game með sex verðlaun. Jason Sudeikis vann verðlaunin fyrir besta leik í grínþáttaröð.Getty/Frazer Harrison Aðalleikari Squid Game, Lee Jung-jae, varð í gærkvöldi fyrsti asíski leikarinn til þess að vinna Emmy-verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki í dramaþáttaröð. Þá vann leikstjóri þáttanna, Hwang Dong-hyuk, verðlaun fyrir bestu leikstjórn í dramaþáttaröð, einnig fyrstur asískra. Zendaya vann í annað skiptið Emmy-verðlaun fyrir bestu leikkonuna í aðalhlutverki í dramaþáttaröð fyrir þættina Euphoria. Hún vann einnig árið 2020 fyrir fyrstu þáttaröð Euphoria. Zendaya var að vinna verðlaunin í annað sinn.Getty/David Livingston Michael Keaton var í ár tilnefndur í fyrsta sinn í átján ár og hlaut hann verðlaun fyrir besta leik í „limited“ þáttaröð en hann lék aðalhlutverk þáttanna Dopesick á Disney+. Lizzo var í fyrsta skiptið tilnefnd til Emmy-verðlauna og vann hún verðlaun fyrir bestu raunveruleikakeppnisþætti fyrir þættina Lizzo‘s Watch Out for the Big Grrrls. Lizzo var í fyrsta sinn tilnefnd í gær og sigraði að sjálfsögðu.Getty/Kevin Winter Hér fyrir neðan má sjá helstu sigurvegara gærkvöldsins. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Z3jo_fnSKdc">watch on YouTube</a> Dramaþáttaröð Better Call Saul Euphoria Ozark Severance Squid Game Stranger Things Succession Yellowjackets <a href="https://www.youtube.com/watch?v=WjlJtrP_QuY">watch on YouTube</a> Gamanþáttaröð Abbott Elementary Barry Curb Your Enthusiasm Hacks The Marvelous Mrs. Maisel Only Murders in the Building) Ted Lasso What We Do in the Shadows <a href="https://www.youtube.com/watch?v=O9dvWO5aHsw">watch on YouTube</a> „Limited“ þáttaraðir Dopesick The Dropout Inventing Anna Pam and Tommy The White Lotus <a href="https://www.youtube.com/watch?v=wKftd7oRQ8Y">watch on YouTube</a> Leikari í aðalhlutverki í dramaþáttaröð Jason Bateman, Ozark Brian Cox, Succession Lee Jung-jae, Squid Game Bob Odenkirk, Better Call Saul Adam Scott, Severance Jeremy Strong, Succession <a href="https://www.youtube.com/watch?v=jpxNOnNNCn8">watch on YouTube</a> Leikkona í aðalhlutverki í dramaþáttaröð Jodie Comer, Killing Eve Laura Linney, Ozark Melanie Lynskey, Yellowjackets Sandra Oh, Killing Eve Reese Witherspoon, The Morning Show Zendaya, Euphoria <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0MV3Ql4B3gk">watch on YouTube</a> Leikari í aðalhlutverki í gamanþáttaröð Donald Glover, Atlanta Bill Hader, Barry Nicholas Hoult, The Great Steve Martin, Only Murders in the Building Martin Short, Only Murders in the Building Jason Sudeikis, Ted Lasso <a href="https://www.youtube.com/watch?v=PXqSwOHDRH0">watch on YouTube</a> Leikkona í aðalhlutverki í gamanþáttaröð Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson, Abbott Elementary Kaley Cuoco, The Flight Attendant Elle Fanning, The Great Issa Rae, Insecure Jean Smart, Hacks <a href="https://www.youtube.com/watch?v=cgKqcRTRaic">watch on YouTube</a> Aðalleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Colin Firth, The Staircase Andrew Garfield, Under the Banner of Heaven Oscar Isaac, Scenes From a Marriage Michael Keaton, Dopesick Himesh Patel, Station Eleven Sebastian Stan, Pam and Tommy <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Zi0-AtfQkUQ">watch on YouTube</a> Aðalleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Toni Collette, The Staircase Julia Garner, Inventing Anna Lily James, Pam and Tommy Sarah Paulson, Impeachment: American Crime Story Margaret Qualley, Maid Amanda Seyfried, The Dropout <a href="https://www.youtube.com/watch?v=oH0HFxo1dCU">watch on YouTube</a> Emmy-verðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Dramaþátturinn Succession fékk flestar tilnefningar í ár eða 25 talsins. Þættirnir Ted Lasso og The White Lotus fengu 20 tilnefningar hvor. Þá voru tveir Íslendingar tilnefndir, þeir Daði Einarsson og Matthías Bjarnason en þeir unnu saman að tæknibrellum í þáttunum The WItcher. Þeir hlutu ekki verðlaun í nótt en teymið sem gerði tæknibrellur fyrir Boba Fett vann. Þrátt fyrir 25 tilnefningar hlaut Succession einungis fjögur verðlaun í nótt. Sömuleiðis fékk Ted Lasso einungis fjórar styttur. Það var The White Lotus sem hlaut flest verðlaun í gær, tíu talsins. Næst komu þættirnir Euphoria og Squid Game með sex verðlaun. Jason Sudeikis vann verðlaunin fyrir besta leik í grínþáttaröð.Getty/Frazer Harrison Aðalleikari Squid Game, Lee Jung-jae, varð í gærkvöldi fyrsti asíski leikarinn til þess að vinna Emmy-verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki í dramaþáttaröð. Þá vann leikstjóri þáttanna, Hwang Dong-hyuk, verðlaun fyrir bestu leikstjórn í dramaþáttaröð, einnig fyrstur asískra. Zendaya vann í annað skiptið Emmy-verðlaun fyrir bestu leikkonuna í aðalhlutverki í dramaþáttaröð fyrir þættina Euphoria. Hún vann einnig árið 2020 fyrir fyrstu þáttaröð Euphoria. Zendaya var að vinna verðlaunin í annað sinn.Getty/David Livingston Michael Keaton var í ár tilnefndur í fyrsta sinn í átján ár og hlaut hann verðlaun fyrir besta leik í „limited“ þáttaröð en hann lék aðalhlutverk þáttanna Dopesick á Disney+. Lizzo var í fyrsta skiptið tilnefnd til Emmy-verðlauna og vann hún verðlaun fyrir bestu raunveruleikakeppnisþætti fyrir þættina Lizzo‘s Watch Out for the Big Grrrls. Lizzo var í fyrsta sinn tilnefnd í gær og sigraði að sjálfsögðu.Getty/Kevin Winter Hér fyrir neðan má sjá helstu sigurvegara gærkvöldsins. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Z3jo_fnSKdc">watch on YouTube</a> Dramaþáttaröð Better Call Saul Euphoria Ozark Severance Squid Game Stranger Things Succession Yellowjackets <a href="https://www.youtube.com/watch?v=WjlJtrP_QuY">watch on YouTube</a> Gamanþáttaröð Abbott Elementary Barry Curb Your Enthusiasm Hacks The Marvelous Mrs. Maisel Only Murders in the Building) Ted Lasso What We Do in the Shadows <a href="https://www.youtube.com/watch?v=O9dvWO5aHsw">watch on YouTube</a> „Limited“ þáttaraðir Dopesick The Dropout Inventing Anna Pam and Tommy The White Lotus <a href="https://www.youtube.com/watch?v=wKftd7oRQ8Y">watch on YouTube</a> Leikari í aðalhlutverki í dramaþáttaröð Jason Bateman, Ozark Brian Cox, Succession Lee Jung-jae, Squid Game Bob Odenkirk, Better Call Saul Adam Scott, Severance Jeremy Strong, Succession <a href="https://www.youtube.com/watch?v=jpxNOnNNCn8">watch on YouTube</a> Leikkona í aðalhlutverki í dramaþáttaröð Jodie Comer, Killing Eve Laura Linney, Ozark Melanie Lynskey, Yellowjackets Sandra Oh, Killing Eve Reese Witherspoon, The Morning Show Zendaya, Euphoria <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0MV3Ql4B3gk">watch on YouTube</a> Leikari í aðalhlutverki í gamanþáttaröð Donald Glover, Atlanta Bill Hader, Barry Nicholas Hoult, The Great Steve Martin, Only Murders in the Building Martin Short, Only Murders in the Building Jason Sudeikis, Ted Lasso <a href="https://www.youtube.com/watch?v=PXqSwOHDRH0">watch on YouTube</a> Leikkona í aðalhlutverki í gamanþáttaröð Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson, Abbott Elementary Kaley Cuoco, The Flight Attendant Elle Fanning, The Great Issa Rae, Insecure Jean Smart, Hacks <a href="https://www.youtube.com/watch?v=cgKqcRTRaic">watch on YouTube</a> Aðalleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Colin Firth, The Staircase Andrew Garfield, Under the Banner of Heaven Oscar Isaac, Scenes From a Marriage Michael Keaton, Dopesick Himesh Patel, Station Eleven Sebastian Stan, Pam and Tommy <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Zi0-AtfQkUQ">watch on YouTube</a> Aðalleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Toni Collette, The Staircase Julia Garner, Inventing Anna Lily James, Pam and Tommy Sarah Paulson, Impeachment: American Crime Story Margaret Qualley, Maid Amanda Seyfried, The Dropout <a href="https://www.youtube.com/watch?v=oH0HFxo1dCU">watch on YouTube</a>
Emmy-verðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira