Gríska stórleikkonan Irene Papas er látin Atli Ísleifsson skrifar 14. september 2022 13:12 Irene Papas í kvikmyndinni Konurnar frá Tróju frá árinu 1971. Getty Gríska leikkonan Irene Papas, sem birtist í stórmyndum á borð við Grikkjanum Zorba og Byssunum á Navarone, er látin, 96 ára að aldri. Grískir fjölmiðlar greina frá andlátinu í dag, en hún fór oft með hlutverk kvensöguhetjunnar í klassískum grískum dramamyndum. Papas fór með hlutverk Maria Pappadimos í kvikmyndinni Byssurnar á Navarone frá árinu 1961 og hlutverk ekkjunnar í Grikkjanum Zorba frá árinu 1964. Papas fæddist í Khiliomódhi árið 1926 og ólst upp í Aþenu. Hún hóf leiklistarferilinn snemma á ævinni og fékk sitt fyrsta hlutverk í kvikmynd árið 1948. Irene Papas gerði garðinn jafnframt frægan sem söngkona og gaf út tvær plötur með grískri þjóðlagatónlist. Hún var auk þess virk í stjórnmálaumræðunni og gagnrýndi ítrekað herstjórn Grikklands árið 1967. Papas birtist einnig í myndinni Captain Corelli's Mandolin frá árinu 2001 og svo myndinni Um filme falado, í leikstjórn Manoel de Oliveria, frá árinu 2003, en það varð síðasta kvikmyndin sem hún lék í. Grikkland Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Grískir fjölmiðlar greina frá andlátinu í dag, en hún fór oft með hlutverk kvensöguhetjunnar í klassískum grískum dramamyndum. Papas fór með hlutverk Maria Pappadimos í kvikmyndinni Byssurnar á Navarone frá árinu 1961 og hlutverk ekkjunnar í Grikkjanum Zorba frá árinu 1964. Papas fæddist í Khiliomódhi árið 1926 og ólst upp í Aþenu. Hún hóf leiklistarferilinn snemma á ævinni og fékk sitt fyrsta hlutverk í kvikmynd árið 1948. Irene Papas gerði garðinn jafnframt frægan sem söngkona og gaf út tvær plötur með grískri þjóðlagatónlist. Hún var auk þess virk í stjórnmálaumræðunni og gagnrýndi ítrekað herstjórn Grikklands árið 1967. Papas birtist einnig í myndinni Captain Corelli's Mandolin frá árinu 2001 og svo myndinni Um filme falado, í leikstjórn Manoel de Oliveria, frá árinu 2003, en það varð síðasta kvikmyndin sem hún lék í.
Grikkland Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira