Formúla 1 fjölgar keppnum og þær hafa aldrei verið fleiri en verða á næsta ári Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2022 22:01 Tímabilið í Formúlu 1 á næsta ári verður það lengsta í sögu íþróttarinnar. Eric Alonso/Getty Images Forráðamenn Formúlu 1 staðfestu í dag að á næsta ári verði 24 keppnir á tímabilinu og að aldrei hafi fleiri keppnum verið komið fyrir á einu tímabili í íþróttinni. Keppnunum fjölgar því um tvær á milli ára, en á yfirstandandi tímabili keppa liðin og ökumennirnir í 22 skipti. Franski kappaksturinn dettur þó út á næsta ári en í staðin verður keppt í Katar og Kína á ný, ásamt því að Las Vegas-kappaksturinn kemur nýr inn. Þetta lengsta tímabil íþróttarinnar frá upphafi hefst í Barein þann 5. mars og lýkur í Abú Dabí tæpum níu mánuðum síðar, þann 26. nóvember. Las Vegas-kappaksturinn verður sá næst seinasti í röðinni, haldinn þann 18. nóvember. Kínverski kappaksturinn verður hins vegar haldinn þann 16. apríl, en hann hefur ekki verið haldinn seinustu þrjú ár vegna stöðu kórónuveirufaraldursins þar í landi. Þá eru einnig enn nokkrar efasemdir um það hvort yfir höfuð verði hægt að halda kínverska kappaksturinn á næsta ári þar sem útgöngubann er sumstaðar enn í gildi vegna kórónuveirufaraldursins. Forráðamenn Formúlu 1 bíða því enn eftir svari frá kínverkum yfirvölum um það hvernig tekið verði á jákvæðum kórónuveiruprófum áður en kappaksturinn verður endanlega staðfestur. Introducing the 2023 F1 Calendar 👀Get set for a record-breaking 24 races next season!#F1 pic.twitter.com/t6Jl521H1G— Formula 1 (@F1) September 20, 2022 Forráðamenn Formúlu 1 hafa þó ekki gefið neitt út um það hvaða helgar hinar svokölluðu sprettkeppnir muni fara fram. Fyrir þá sem ekki þekkja til þeirra eru sprettkeppnirnar styttri keppnir, haldnar degi fyrir keppnina sjálfa, og gefa ökumönnum stig ásamt því að ákvarða rásröð í keppninni sjálfri. Forráðamenn Formúlunnar og liðin innan hennar samþykktu í vor að fjölga sprettkeppnum úr þrem í sex á næsta tímabili, en Mohammed ben Sulayem, forseti FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandið) hefur hingað til komið í veg fyrir þá fjölgun. Akstursíþróttir Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira
Keppnunum fjölgar því um tvær á milli ára, en á yfirstandandi tímabili keppa liðin og ökumennirnir í 22 skipti. Franski kappaksturinn dettur þó út á næsta ári en í staðin verður keppt í Katar og Kína á ný, ásamt því að Las Vegas-kappaksturinn kemur nýr inn. Þetta lengsta tímabil íþróttarinnar frá upphafi hefst í Barein þann 5. mars og lýkur í Abú Dabí tæpum níu mánuðum síðar, þann 26. nóvember. Las Vegas-kappaksturinn verður sá næst seinasti í röðinni, haldinn þann 18. nóvember. Kínverski kappaksturinn verður hins vegar haldinn þann 16. apríl, en hann hefur ekki verið haldinn seinustu þrjú ár vegna stöðu kórónuveirufaraldursins þar í landi. Þá eru einnig enn nokkrar efasemdir um það hvort yfir höfuð verði hægt að halda kínverska kappaksturinn á næsta ári þar sem útgöngubann er sumstaðar enn í gildi vegna kórónuveirufaraldursins. Forráðamenn Formúlu 1 bíða því enn eftir svari frá kínverkum yfirvölum um það hvernig tekið verði á jákvæðum kórónuveiruprófum áður en kappaksturinn verður endanlega staðfestur. Introducing the 2023 F1 Calendar 👀Get set for a record-breaking 24 races next season!#F1 pic.twitter.com/t6Jl521H1G— Formula 1 (@F1) September 20, 2022 Forráðamenn Formúlu 1 hafa þó ekki gefið neitt út um það hvaða helgar hinar svokölluðu sprettkeppnir muni fara fram. Fyrir þá sem ekki þekkja til þeirra eru sprettkeppnirnar styttri keppnir, haldnar degi fyrir keppnina sjálfa, og gefa ökumönnum stig ásamt því að ákvarða rásröð í keppninni sjálfri. Forráðamenn Formúlunnar og liðin innan hennar samþykktu í vor að fjölga sprettkeppnum úr þrem í sex á næsta tímabili, en Mohammed ben Sulayem, forseti FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandið) hefur hingað til komið í veg fyrir þá fjölgun.
Akstursíþróttir Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira