Streymi Gameverunnar hefst klukkan níu í kvöld og fylgjast má með því á Twitchrás GameTíví hér að neðan.

Gameveran Marín fær til sín góðan gest í kvöld. Hún og Maríanna Líf munu spjalla saman og spila Valorant í streymi kvöldsins.
Streymi Gameverunnar hefst klukkan níu í kvöld og fylgjast má með því á Twitchrás GameTíví hér að neðan.