„Við eigum ekki að haga okkur svona“ Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 24. september 2022 12:56 Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Virk (t.v.) og skot úr nýju auglýsingaherferðinni. Heimasíða Virk Starfsendurhæfingarsjóðurinn VIRK hefur ýtt úr vör nýju átaki sem snýr að því að koma í veg fyrir og varpa ljósi á kynferðislegt áreiti á vinnustöðum. Átakið hófst með myndbandi þar sem málefninu er skellt upp með húmor, það mætti segja að orðatiltækið „öllu gríni fylgir einhver alvara“ eigi við hér. Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Virk segir sjóðinn taka á móti fólki sem glími við afleiðingar allskyns ofbeldis, stærsta hlutverk þeirra sé að taka á móti fólki í starfsendurhæfingu en forvarnir séu þeim einnig mikilvægar. „Svo höfum við hjá Virk líka hlutverk í forvörnum, að reyna að koma í veg fyrir að fólk hrellist af vinnumarkaði og þetta er bara partur af því hlutverki okkar. Það er að vekja upp umræðu og í raun og veru er markmiðið að koma í veg fyrir þetta, að sýna fram á að þetta er ekki í lagi, að við eigum ekki að haga okkur svona,“ segir Vigdís. Vildu drepa setninguna „má ekkert lengur“ Herferðina vann Virk í samstarfi við Hvíta húsið en framleiðslufyrirtækið Republik vann einnig að verkinu. Myndbandinu var leikstýrt af Reyni Lyngdal og má í myndbandinu sjá félaga úr kórnum Vocal project ásamt leikurum sem voru fengnir í aðalhlutverkin. Aðspurð hvernig þessi sýn á verkefnið varð til segir Rósa Hrund Kristjánsdóttir, listrænn stjórnandi hjá Hvíta húsinu að þau vildu gera eitthvað sem myndi varpa ljósi á þessi málefni samfélagsins. Hún segir setningu sem er í miklu aðalhlutverki í myndbandinu, „það má ekkert lengur“ vera slengt fram þess að stöðva framþróunina sem sé í gangi. „Okkur langaði svolítið svona í raun að drepa þetta viðhorf samfélagsins og drepa þessa setningu,“ segir Rósa en hugmyndin og vinnan var í höndum Hvíta hússins. Myndbandið sem um ræðir má sjá í spilaranum hér að ofan en frekari upplýsingar um herferðina er hægt að finna með því að smella hér. Auglýsinga- og markaðsmál Vinnumarkaður Kynferðisofbeldi Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Virk segir sjóðinn taka á móti fólki sem glími við afleiðingar allskyns ofbeldis, stærsta hlutverk þeirra sé að taka á móti fólki í starfsendurhæfingu en forvarnir séu þeim einnig mikilvægar. „Svo höfum við hjá Virk líka hlutverk í forvörnum, að reyna að koma í veg fyrir að fólk hrellist af vinnumarkaði og þetta er bara partur af því hlutverki okkar. Það er að vekja upp umræðu og í raun og veru er markmiðið að koma í veg fyrir þetta, að sýna fram á að þetta er ekki í lagi, að við eigum ekki að haga okkur svona,“ segir Vigdís. Vildu drepa setninguna „má ekkert lengur“ Herferðina vann Virk í samstarfi við Hvíta húsið en framleiðslufyrirtækið Republik vann einnig að verkinu. Myndbandinu var leikstýrt af Reyni Lyngdal og má í myndbandinu sjá félaga úr kórnum Vocal project ásamt leikurum sem voru fengnir í aðalhlutverkin. Aðspurð hvernig þessi sýn á verkefnið varð til segir Rósa Hrund Kristjánsdóttir, listrænn stjórnandi hjá Hvíta húsinu að þau vildu gera eitthvað sem myndi varpa ljósi á þessi málefni samfélagsins. Hún segir setningu sem er í miklu aðalhlutverki í myndbandinu, „það má ekkert lengur“ vera slengt fram þess að stöðva framþróunina sem sé í gangi. „Okkur langaði svolítið svona í raun að drepa þetta viðhorf samfélagsins og drepa þessa setningu,“ segir Rósa en hugmyndin og vinnan var í höndum Hvíta hússins. Myndbandið sem um ræðir má sjá í spilaranum hér að ofan en frekari upplýsingar um herferðina er hægt að finna með því að smella hér.
Auglýsinga- og markaðsmál Vinnumarkaður Kynferðisofbeldi Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira