Lewandowski: Styttri leið að Ballon d‘Or hjá Barcelona en Bayern Atli Arason skrifar 25. september 2022 15:30 Robert Lewandowski, leikmaður Barcelona. EPA-EFE/ALEJANDRO GARCIA Robert Lewandowski, leikmaður Barcelona, telur sig eiga meiri möguleika að vinna Ballon d‘Or sem leikmaður Barcelona frekar en sem leikmaður Bayern München. Eins og þekkt er þá skipti Lewandowski frá Bayern til Barcelona í sumar en Lewandowski reyndi allt sem hann gat til þess að fá félagaskiptin í gegn. Barcelona keypti leikmanninn fyrir 50 milljónir evra. „Ég veit að Barcelona er lið þar sem flestir leikmenn hafa unnið til verðlaunanna. Ég held að leiðin af verðlaunum er styttri hjá Barcelona en hjá Bayern München,“ sagði Lewandowski við fjölmiðla í tengslum við undirbúnings hans og pólska landsliðið fyrir leiki í Þjóðadeildinni. Leikmenn Barcelona hafa unnið verðlaunin oftast allra félagsliða, alls 14 sinnum. Ballon d‘Or verðlaunin eru veitt besta leikmanni heims á hverju tímabili og hefur verið gert sleitulaust frá árinu 1956. Verðlauna afhendingunni var þó aflýst árið 2020 vegna heimsfaraldursins, þegar Lewandowski þótti líklegastur til að hneppa hnossið. Lewandowski er á 30 manna lista sem tilnefndir voru til verðlaunanna í síðasta mánuði en hann er eini leikmaður Barcelona sem er tilnefndur í ár en á sama tíma eru tveir leikmenn Bayern München tilnefndir. Spænski boltinn Tengdar fréttir Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. 31. ágúst 2020 21:00 Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. 12. ágúst 2022 23:30 Lewandowski grenjaði úr hlátri yfir vali France Football Pólski framherjinn fór á kostum á árinu en var ekki einu sinni besti Börsungurinn. 13. desember 2016 15:15 Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. 24. ágúst 2020 14:00 Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Banna vinsæla aðferð til æfinga „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Sjá meira
Eins og þekkt er þá skipti Lewandowski frá Bayern til Barcelona í sumar en Lewandowski reyndi allt sem hann gat til þess að fá félagaskiptin í gegn. Barcelona keypti leikmanninn fyrir 50 milljónir evra. „Ég veit að Barcelona er lið þar sem flestir leikmenn hafa unnið til verðlaunanna. Ég held að leiðin af verðlaunum er styttri hjá Barcelona en hjá Bayern München,“ sagði Lewandowski við fjölmiðla í tengslum við undirbúnings hans og pólska landsliðið fyrir leiki í Þjóðadeildinni. Leikmenn Barcelona hafa unnið verðlaunin oftast allra félagsliða, alls 14 sinnum. Ballon d‘Or verðlaunin eru veitt besta leikmanni heims á hverju tímabili og hefur verið gert sleitulaust frá árinu 1956. Verðlauna afhendingunni var þó aflýst árið 2020 vegna heimsfaraldursins, þegar Lewandowski þótti líklegastur til að hneppa hnossið. Lewandowski er á 30 manna lista sem tilnefndir voru til verðlaunanna í síðasta mánuði en hann er eini leikmaður Barcelona sem er tilnefndur í ár en á sama tíma eru tveir leikmenn Bayern München tilnefndir.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. 31. ágúst 2020 21:00 Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. 12. ágúst 2022 23:30 Lewandowski grenjaði úr hlátri yfir vali France Football Pólski framherjinn fór á kostum á árinu en var ekki einu sinni besti Börsungurinn. 13. desember 2016 15:15 Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. 24. ágúst 2020 14:00 Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Banna vinsæla aðferð til æfinga „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Sjá meira
Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. 31. ágúst 2020 21:00
Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. 12. ágúst 2022 23:30
Lewandowski grenjaði úr hlátri yfir vali France Football Pólski framherjinn fór á kostum á árinu en var ekki einu sinni besti Börsungurinn. 13. desember 2016 15:15
Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. 24. ágúst 2020 14:00