Hefja aftur bólusetningarátak í Laugardalshöll Fanndís Birna Logadóttir skrifar 26. september 2022 07:40 Laugardalshöllin opnar aftur fyrir bólusetningar á morgun. Vísir/Vilhelm Bólusetningar með fjórða skammt bóluefnis gegn Covid-19 hefjast í Laugardalshöll á morgun fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins sextíu ára og eldri. Boðið verður upp á inflúensubólusetningu samhliða. Stefnt er á að bjóða yngri einstaklingum örvunarskammt eftir að átakinu lýkur. Bólusetningarátakið hefst formlega á morgun en bólusett verður alla virka daga milli klukkan 11 og 15 til og með föstudagsins sjöunda október. Allir sextíu ára og eldri eru hvattir til að mæta en fjórir mánuðir þurfa að hafa liðið frá þriðja skammt. Að því er kemur fram í tilkynningu ummálið verður notast við nýja útgáfu af bóluefni gegn Covid og því verður ekki boðið upp á grunnbólusetningu í Laugardalshöll á sama tíma. Samhliða örvunarbólusetningu verður þó boðið upp á bólusetingu við inflúensu fyrir þá sem vilja. Utan höfuðborgarsvæðisins sjá heilbrigðisstofnanir um bólusetningar fyrir sína skjólstæðinga. Eftir að bólusetningarátakinu lýkur er stefnt á að bjóða einstakingum yngri en 60 ára upp á örvunarbólusetningu á heilsugæslustöðvum. Að því er kemur fram á covid.is eru 78 prósent landsmanna fullbólusett en þar er miðað við tvo skammta af bóluefni. Þá hafa hátt í 210 þúsund einstaklingar fengið að minnsta kosti þrjá skammta og tæplega 28 þúsund hafa fengið fjóra skammta. Bólusetningar Heilsugæsla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Tengdar fréttir Hætta að bólusetja í höllinni ári síðar Fjöldabólusetningar hófust í Laugardalshöll í febrúar 2021 og nú ári síðar stendur til að þeim muni ljúka. Þeir sem eiga eftir að fá bólusetningu eða örvunarskammt munu eftir næstu viku geta leitað til heilsugæslunnar. 16. febrúar 2022 11:20 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
Bólusetningarátakið hefst formlega á morgun en bólusett verður alla virka daga milli klukkan 11 og 15 til og með föstudagsins sjöunda október. Allir sextíu ára og eldri eru hvattir til að mæta en fjórir mánuðir þurfa að hafa liðið frá þriðja skammt. Að því er kemur fram í tilkynningu ummálið verður notast við nýja útgáfu af bóluefni gegn Covid og því verður ekki boðið upp á grunnbólusetningu í Laugardalshöll á sama tíma. Samhliða örvunarbólusetningu verður þó boðið upp á bólusetingu við inflúensu fyrir þá sem vilja. Utan höfuðborgarsvæðisins sjá heilbrigðisstofnanir um bólusetningar fyrir sína skjólstæðinga. Eftir að bólusetningarátakinu lýkur er stefnt á að bjóða einstakingum yngri en 60 ára upp á örvunarbólusetningu á heilsugæslustöðvum. Að því er kemur fram á covid.is eru 78 prósent landsmanna fullbólusett en þar er miðað við tvo skammta af bóluefni. Þá hafa hátt í 210 þúsund einstaklingar fengið að minnsta kosti þrjá skammta og tæplega 28 þúsund hafa fengið fjóra skammta.
Bólusetningar Heilsugæsla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Tengdar fréttir Hætta að bólusetja í höllinni ári síðar Fjöldabólusetningar hófust í Laugardalshöll í febrúar 2021 og nú ári síðar stendur til að þeim muni ljúka. Þeir sem eiga eftir að fá bólusetningu eða örvunarskammt munu eftir næstu viku geta leitað til heilsugæslunnar. 16. febrúar 2022 11:20 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
Hætta að bólusetja í höllinni ári síðar Fjöldabólusetningar hófust í Laugardalshöll í febrúar 2021 og nú ári síðar stendur til að þeim muni ljúka. Þeir sem eiga eftir að fá bólusetningu eða örvunarskammt munu eftir næstu viku geta leitað til heilsugæslunnar. 16. febrúar 2022 11:20