Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Þar kemur fram að engar veðurviðvaranir séu nú í gildi. Hættustigi var lýst yfir á laugardaginn.
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjóra á Austurlandi og Suðurlandi hefur ákveðið að aflýsa hættustigi almannavarna vegna veðurs sem fór yfir umdæmin 24. til 26. september.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Þar kemur fram að engar veðurviðvaranir séu nú í gildi. Hættustigi var lýst yfir á laugardaginn.
Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjóra á Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna veðurs sem gekk yfir umdæmin um helgina.