„Rokk og ról á laugardaginn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2022 16:01 Eiður Smári Guðjohnsen getur unnið sinn fyrsta titil á þjálfaraferlinum á morgun. vísir/vilhelm Þrátt fyrir langan feril, bæði sem leikmaður og þjálfari, hefur Eiður Smári Guðjohnsen ekki tekið þátt í bikarúrslitleik hér á landi. En það breytist á morgun þegar hann stýrir FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla gegn Víkingi. „Ég er fullur tilhlökkunar eins og allir aðrir. Þetta er kærkomið og mikil spenna í mér eins og öllum öðrum. Sem fótboltamaður hef ég upplifað stærri hluti, með fullri virðingu en sem þjálfari er þetta í fyrsta sinn fyrir mig og frábært að geta tekið þátt í svona leik,“ sagði Eiður í samtali við Vísi á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvelli í gær. Eiður segir að hléið sem var gert á keppni hérlendis vegna landsleikja hafi verið kærkomið og FH-ingar hafi nýtt það vel. „Við vorum mestmegnis á æfingavellinum. Við gáfum nokkurra daga frí eftir síðasta deildarleik, bara til að menn næðu að núllstilla sig. Svo spiluðum við innbyrðis leik frekar en að velja okkur andstæðing. Við spiluðum bara ellefu á móti ellefu sem kom bara mjög vel út,“ sagði Eiður. Klippa: Eiður Smári um bikarúrslitaleikinn „Þessi vika hefur verið frábær. Við vorum með virkilega góðar æfingar á mánudag og þriðjudag og í gær [miðvikudag] æfðum við hér á Laugardalsvelli, bara til að leikmenn fengju tilfinninguna fyrir öllu og gætu séð þetta fyrir sér. Það var frí í dag [í gær], æfing á morgun og svo rokk og ról á laugardaginn.“ Bikarúrslitaleikur Víkings og FH hefst klukkan 16:00 á morgun og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Mjólkurbikar karla FH Tengdar fréttir Verið bikarmeistarar í 1.113 daga samfleytt: „Fer í sögubækurnar ef það tekst“ Arnar Gunnlaugsson er meðvitaður um að Víkingar geta komist í sögubækurnar með því að vinna FH-inga í úrslitaleik Mjólkurbikars karla á morgun. 30. september 2022 12:01 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Sjá meira
„Ég er fullur tilhlökkunar eins og allir aðrir. Þetta er kærkomið og mikil spenna í mér eins og öllum öðrum. Sem fótboltamaður hef ég upplifað stærri hluti, með fullri virðingu en sem þjálfari er þetta í fyrsta sinn fyrir mig og frábært að geta tekið þátt í svona leik,“ sagði Eiður í samtali við Vísi á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvelli í gær. Eiður segir að hléið sem var gert á keppni hérlendis vegna landsleikja hafi verið kærkomið og FH-ingar hafi nýtt það vel. „Við vorum mestmegnis á æfingavellinum. Við gáfum nokkurra daga frí eftir síðasta deildarleik, bara til að menn næðu að núllstilla sig. Svo spiluðum við innbyrðis leik frekar en að velja okkur andstæðing. Við spiluðum bara ellefu á móti ellefu sem kom bara mjög vel út,“ sagði Eiður. Klippa: Eiður Smári um bikarúrslitaleikinn „Þessi vika hefur verið frábær. Við vorum með virkilega góðar æfingar á mánudag og þriðjudag og í gær [miðvikudag] æfðum við hér á Laugardalsvelli, bara til að leikmenn fengju tilfinninguna fyrir öllu og gætu séð þetta fyrir sér. Það var frí í dag [í gær], æfing á morgun og svo rokk og ról á laugardaginn.“ Bikarúrslitaleikur Víkings og FH hefst klukkan 16:00 á morgun og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Mjólkurbikar karla FH Tengdar fréttir Verið bikarmeistarar í 1.113 daga samfleytt: „Fer í sögubækurnar ef það tekst“ Arnar Gunnlaugsson er meðvitaður um að Víkingar geta komist í sögubækurnar með því að vinna FH-inga í úrslitaleik Mjólkurbikars karla á morgun. 30. september 2022 12:01 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Sjá meira
Verið bikarmeistarar í 1.113 daga samfleytt: „Fer í sögubækurnar ef það tekst“ Arnar Gunnlaugsson er meðvitaður um að Víkingar geta komist í sögubækurnar með því að vinna FH-inga í úrslitaleik Mjólkurbikars karla á morgun. 30. september 2022 12:01