Twitter samþykkir kauptilboð Musk Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 4. október 2022 19:50 Musk vildi rifta samningnum. Getty/Kambouris Samfélagsmiðlafyrirtækið Twitter hefur ákveðið að samþykkja kauptilboð auðjöfursins Elon Musk fyrir 41 milljarð bandaríkjadala. Tíðindin bárust í tilkynningu frá fyrirtækinu rétt í þessu. Twitter issued this statement about today's news: We received the letter from the Musk parties which they have filed with the SEC. The intention of the Company is to close the transaction at $54.20 per share.— Twitter Investor Relations (@TwitterIR) October 4, 2022 Elon Musk bauðst í nótt til að standa við fyrirhuguð kaup á Twitter. Hann hafði áður neitað að standa við kaupin og fyrirtækið höfðaði mál í kjölfarið. Tvær vikur eru í að fyrirhuguð réttarhöld vegna meintra samningsbrota áttu að fara fram. Stjórnendur samfélagsmiðilsins settu spurningarmerki við bréf Musk sem þeim barst í nótt og veltu því upp hvort eitthvað annað byggi að baki - til að mynda einhvers konar „lögfræðifimleikar.“ Nú hafa þeir þó ákveðið að taka tilboðinu. Hlutabréf hækkað um rúm 9% í dag Musk tilkynnti í apríl síðastliðnum að hann vildi kaupa Twitter fyrir 41 milljarð bandaríkjadala. Í kauptilboði bauð hann 54,20 bandaríkjadali á hlut, sem var um 38 prósentum hærra en hlutabréf í fyrirtækinu voru metin á við lokun markaða 1. apríl. Hlutabréf hafa eftir tilkynningu Musk í dag hækkað um rúm 9% og standa nú í rúmum 51 bandaríkjadölum á hlut. Musk sagði síðan í júlí á þessu ári að hann vildi rifta samningnum. Hann sagði fyrirtækið ekki hafa staðið við kaupsamninginn, með því að hafa ekki útvegað honum nánari upplýsingar um raunverulegan fjölda falskra reikninga og svokallaðra „botta“ á miðlinum. Eins og fyrr segir höfðuðu stjórnendur Twitter mál í kjölfarið og kröfðust þess að Elon Musk stæði við kaupin. Í kærunni sagði að Musk hafi sett upp leiksýningu þegar hann sóttist eftir því að eignast fyrirtækið en síðan talið sig undanþeginn lögum. Hann hafi talað illa um fyrirtækið, raskað starfsemi þess, dregið úr virði Twitter og gengið á braut. Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Musk til í að standa við kaupin Elon Musk segist til í að standa við fyrirhuguð kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. Musk hafði áður neitað að standa við kaupin en tvær vikur eru í að fyrirhuguð réttarhöld vegna meintra samningsbrota fari fram. Stjórn Twitter ætlar að hugsa málið. 4. október 2022 17:59 Musk má nota yfirlýsingar uppljóstrarans gegn Twitter Auðjöfurinn Elon Musk má breyta lögsókn sinni gegn Twitter og nota uppljóstranir fyrrverandi öryggisstjóra fyrirtækisins. Þetta ákvað dómari sem er með málið á sínu borði í dag en hann neitaði beiðni Musks um að aðalmeðferð málsins yrði frestað frá október til nóvember. 7. september 2022 14:58 Dómstólar ákveða hvort Musk skuli kaupa Twitter Dómstólar í Delaware hafa komist að þeirri niðurstöðu að Elon Musk þurfi að fara fyrir dóm vegna kaupa sinna á Twitter eða hvort hann skuli standa við þau. 20. júlí 2022 19:43 Mest lesið Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Ari og Ágúst til Reita Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Twitter issued this statement about today's news: We received the letter from the Musk parties which they have filed with the SEC. The intention of the Company is to close the transaction at $54.20 per share.— Twitter Investor Relations (@TwitterIR) October 4, 2022 Elon Musk bauðst í nótt til að standa við fyrirhuguð kaup á Twitter. Hann hafði áður neitað að standa við kaupin og fyrirtækið höfðaði mál í kjölfarið. Tvær vikur eru í að fyrirhuguð réttarhöld vegna meintra samningsbrota áttu að fara fram. Stjórnendur samfélagsmiðilsins settu spurningarmerki við bréf Musk sem þeim barst í nótt og veltu því upp hvort eitthvað annað byggi að baki - til að mynda einhvers konar „lögfræðifimleikar.“ Nú hafa þeir þó ákveðið að taka tilboðinu. Hlutabréf hækkað um rúm 9% í dag Musk tilkynnti í apríl síðastliðnum að hann vildi kaupa Twitter fyrir 41 milljarð bandaríkjadala. Í kauptilboði bauð hann 54,20 bandaríkjadali á hlut, sem var um 38 prósentum hærra en hlutabréf í fyrirtækinu voru metin á við lokun markaða 1. apríl. Hlutabréf hafa eftir tilkynningu Musk í dag hækkað um rúm 9% og standa nú í rúmum 51 bandaríkjadölum á hlut. Musk sagði síðan í júlí á þessu ári að hann vildi rifta samningnum. Hann sagði fyrirtækið ekki hafa staðið við kaupsamninginn, með því að hafa ekki útvegað honum nánari upplýsingar um raunverulegan fjölda falskra reikninga og svokallaðra „botta“ á miðlinum. Eins og fyrr segir höfðuðu stjórnendur Twitter mál í kjölfarið og kröfðust þess að Elon Musk stæði við kaupin. Í kærunni sagði að Musk hafi sett upp leiksýningu þegar hann sóttist eftir því að eignast fyrirtækið en síðan talið sig undanþeginn lögum. Hann hafi talað illa um fyrirtækið, raskað starfsemi þess, dregið úr virði Twitter og gengið á braut.
Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Musk til í að standa við kaupin Elon Musk segist til í að standa við fyrirhuguð kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. Musk hafði áður neitað að standa við kaupin en tvær vikur eru í að fyrirhuguð réttarhöld vegna meintra samningsbrota fari fram. Stjórn Twitter ætlar að hugsa málið. 4. október 2022 17:59 Musk má nota yfirlýsingar uppljóstrarans gegn Twitter Auðjöfurinn Elon Musk má breyta lögsókn sinni gegn Twitter og nota uppljóstranir fyrrverandi öryggisstjóra fyrirtækisins. Þetta ákvað dómari sem er með málið á sínu borði í dag en hann neitaði beiðni Musks um að aðalmeðferð málsins yrði frestað frá október til nóvember. 7. september 2022 14:58 Dómstólar ákveða hvort Musk skuli kaupa Twitter Dómstólar í Delaware hafa komist að þeirri niðurstöðu að Elon Musk þurfi að fara fyrir dóm vegna kaupa sinna á Twitter eða hvort hann skuli standa við þau. 20. júlí 2022 19:43 Mest lesið Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Wok to Walk opnar á Smáratorgi Viðskipti innlent Hefur styrkt KR um 300 milljónir Viðskipti innlent Ari og Ágúst til Reita Viðskipti innlent Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Musk til í að standa við kaupin Elon Musk segist til í að standa við fyrirhuguð kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. Musk hafði áður neitað að standa við kaupin en tvær vikur eru í að fyrirhuguð réttarhöld vegna meintra samningsbrota fari fram. Stjórn Twitter ætlar að hugsa málið. 4. október 2022 17:59
Musk má nota yfirlýsingar uppljóstrarans gegn Twitter Auðjöfurinn Elon Musk má breyta lögsókn sinni gegn Twitter og nota uppljóstranir fyrrverandi öryggisstjóra fyrirtækisins. Þetta ákvað dómari sem er með málið á sínu borði í dag en hann neitaði beiðni Musks um að aðalmeðferð málsins yrði frestað frá október til nóvember. 7. september 2022 14:58
Dómstólar ákveða hvort Musk skuli kaupa Twitter Dómstólar í Delaware hafa komist að þeirri niðurstöðu að Elon Musk þurfi að fara fyrir dóm vegna kaupa sinna á Twitter eða hvort hann skuli standa við þau. 20. júlí 2022 19:43