Angela Lansbury er látin Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. október 2022 20:32 Lansbury lést nokkrum dögum fyrir 97 ára afmæli sitt. Getty/Frederick M. Brown Leikkonan ástsæla Angela Lansbury er fallin frá 96 ára að aldri. Hún fæddist í London árið 1925 og á langan leiklistarferil að baki, bæði á sviði og á hvíta tjaldinu. Lansbury var einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Jessica Fletcher í sjónvarpsþáttunum „Murder, She Wrote“ en ferill hennar spannaði sjö áratugi. Guardian og BBC greina frá. Árið 1944 hlaut hún hlutverkið Nancy í kvikmyndinni „Gaslight“ og þá virtist ekki aftur snúið en Lansbury var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Hún hlaut einnig tvær aðrar Óskarsverlaunatilnefningar fyrir leik í aukahlutverki. Aðra tilnefninguna hlaut hún fyrir kvikmyndina „The Picture of Dorian Gray“ árið 1945 og hina fyrir „The Manchurian Candidate“ árið 1962. Að lokum hlaut hún svo heiðursverðlaun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2013. Hér má sjá Lansbury í hlutverki Jessicu úr ,,Murder, She wrote.''Getty/CBS/Archive Photos Lansbury vann meðal annars sjö Tony verðlaun og hlaut 17 Emmy tilnefningar en tólf þeirra voru fyrir sjóvarpsþættina og kvikmyndirnar innan seríu „Murder, She wrote.“ Hún lék Jessicu Fletcher frá árinu 1984 til 2003. Rödd Lansbury þekkja eflaust öll börn sem séð hafa Disney kvikmyndina „Fríða og dýrið“ frá árinu 1991 en hún talsetti teketilinn „Ketilbjörgu“ eða „Mrs. Potts.“ Síðasta kvikmyndin sem Lansbury lék í var jólamyndin „Buttons“ og kom hún út árið 2018. Hér að ofan má sjá Lansbury syngja „Beauty and the Beast“ í tilefni af 25 ára afmæli samnefndrar kvikmyndar. Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Bretland Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Lansbury var einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Jessica Fletcher í sjónvarpsþáttunum „Murder, She Wrote“ en ferill hennar spannaði sjö áratugi. Guardian og BBC greina frá. Árið 1944 hlaut hún hlutverkið Nancy í kvikmyndinni „Gaslight“ og þá virtist ekki aftur snúið en Lansbury var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Hún hlaut einnig tvær aðrar Óskarsverlaunatilnefningar fyrir leik í aukahlutverki. Aðra tilnefninguna hlaut hún fyrir kvikmyndina „The Picture of Dorian Gray“ árið 1945 og hina fyrir „The Manchurian Candidate“ árið 1962. Að lokum hlaut hún svo heiðursverðlaun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2013. Hér má sjá Lansbury í hlutverki Jessicu úr ,,Murder, She wrote.''Getty/CBS/Archive Photos Lansbury vann meðal annars sjö Tony verðlaun og hlaut 17 Emmy tilnefningar en tólf þeirra voru fyrir sjóvarpsþættina og kvikmyndirnar innan seríu „Murder, She wrote.“ Hún lék Jessicu Fletcher frá árinu 1984 til 2003. Rödd Lansbury þekkja eflaust öll börn sem séð hafa Disney kvikmyndina „Fríða og dýrið“ frá árinu 1991 en hún talsetti teketilinn „Ketilbjörgu“ eða „Mrs. Potts.“ Síðasta kvikmyndin sem Lansbury lék í var jólamyndin „Buttons“ og kom hún út árið 2018. Hér að ofan má sjá Lansbury syngja „Beauty and the Beast“ í tilefni af 25 ára afmæli samnefndrar kvikmyndar.
Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Bretland Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira