Japanska tónskáldið Toshi Ichiyanagi látinn Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2022 09:59 Toshi Ichiyanagi var giftur Yoko Ono á árunum 1956 til 1962. AP Japanska tónskáldið Toshi Ichiyanagi, sem þekktur var fyrir tilraunakenndar tónsmíðar sínar, er látinn, 89 ára að aldri. Ichiyanagi var eiginmaður listakonunnar Yoko Ono á árunum 1956 til 1962 og störfuðu þau meðal annars saman að listsköpun. Kanagawa-listastofnunin greindi frá andláti Ichiyanagi, en hann andaðist í japönsku höfuðborginni Tókýó á föstudaginn í síðustu viku. Ichiyanagi var listrænn stjórnandi stofnunarinnar. Ichiyanagi var áberandi í listalífi New York-borgar á sjötta áratug síðustu aldar þar sem hann blandaði saman japönskum og vestrænum hljóðfærum við tónsmíðarnar og lét tónlistarmennina sjálfa oft stjórna nótum og hraða verkanna. Ichiyanagi fæddist í Kobe í Japan árið 1933 og ólst upp í Tókýó en foreldrar hans voru báðir tónlistarmenn. Eftir seinni heimsstyrjöldina og uppgjöf Japana tókst móður Ichiyanagi að tryggja syninum starf sem píanista á bandarískri herstöð. Flutti hann þar jafnt klassíska tónlist og tónlist úr söngleikjum. Hann hóf síðar tónlistarnám í Minnesota-háskóla árið 1952 og síðar Juilliard í New York og gerði sig í kjölfarið gildandi í listalífi bandarísku stórborgarinnar. Andlát Japan Tónlist Menning Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Fleiri fréttir Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Kanagawa-listastofnunin greindi frá andláti Ichiyanagi, en hann andaðist í japönsku höfuðborginni Tókýó á föstudaginn í síðustu viku. Ichiyanagi var listrænn stjórnandi stofnunarinnar. Ichiyanagi var áberandi í listalífi New York-borgar á sjötta áratug síðustu aldar þar sem hann blandaði saman japönskum og vestrænum hljóðfærum við tónsmíðarnar og lét tónlistarmennina sjálfa oft stjórna nótum og hraða verkanna. Ichiyanagi fæddist í Kobe í Japan árið 1933 og ólst upp í Tókýó en foreldrar hans voru báðir tónlistarmenn. Eftir seinni heimsstyrjöldina og uppgjöf Japana tókst móður Ichiyanagi að tryggja syninum starf sem píanista á bandarískri herstöð. Flutti hann þar jafnt klassíska tónlist og tónlist úr söngleikjum. Hann hóf síðar tónlistarnám í Minnesota-háskóla árið 1952 og síðar Juilliard í New York og gerði sig í kjölfarið gildandi í listalífi bandarísku stórborgarinnar.
Andlát Japan Tónlist Menning Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Fleiri fréttir Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira