Fjörutíu látin og ellefu á spítala eftir námuslys í Tyrklandi Ellen Geirsdóttir Håkansson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 15. október 2022 12:19 Viðbragðsaðilar eru sagðir hafa unnið við slysstað í alla nótt. Getty/dia images Fjörutíu eru nú sögð látin eftir námuslys sem varð í Tyrklandi í gær. Um 110 manns hafi verið í námunni þegar sprenging átti sér stað. Orsök slyssins er enn sögð óljós, þó er talið að um metan sprengingu hafi verið að ræða. Sprengingin varð í kolanámu í norðanverðu Tyrklandi, í hafnarbænum Amasra við Svartahaf. Hún er sögð hafa orðið við vinnu á hættulegra svæði í 300 metra dýpi en um helmingur þeirra sem var í námunni þegar sprengingin varð hafi verið staðsettur á sviðuðum slóðum. Þessu greinir BBC frá. Fjölskyldur námumannanna biðu á svæðinu eftir að slysið varð.Getty/Anadolu Agency Greint hefur verið frá því að búið sé að bjarga 58 manns úr námunni en björgunaraðgerðir hafi staðið yfir í alla nótt. Meira en tugur námumanna sitji enn fastur. Margir þeirra sem hafi komist lífs af séu mikið slasaðir og ellefu á sjúkrahúsi. Forseti Tyrklands, Erdogan, hefur þegar heimsótt slysstað. Samkvæmt CNN er þetta ekki í fyrsta sinn sem mannskætt námuslys verður í Tyrklandi en það mannskæðasta í sögu landsins hafi verið árið 2014 í bænum Soma. Þá létust 301 einstaklingur. Tyrkland Tengdar fréttir Tugir námumanna sitja fastir og minnst fjórtán eru látnir Talið er að 49 námumenn sitji fastir á 300 til 350 metra dýpi í námu í Tyrklandi eftir að námuslys varð í kvöld. Minnst fjórtán námumenn létu lífið í slysinu. 14. október 2022 21:05 Mest lesið Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Sprengingin varð í kolanámu í norðanverðu Tyrklandi, í hafnarbænum Amasra við Svartahaf. Hún er sögð hafa orðið við vinnu á hættulegra svæði í 300 metra dýpi en um helmingur þeirra sem var í námunni þegar sprengingin varð hafi verið staðsettur á sviðuðum slóðum. Þessu greinir BBC frá. Fjölskyldur námumannanna biðu á svæðinu eftir að slysið varð.Getty/Anadolu Agency Greint hefur verið frá því að búið sé að bjarga 58 manns úr námunni en björgunaraðgerðir hafi staðið yfir í alla nótt. Meira en tugur námumanna sitji enn fastur. Margir þeirra sem hafi komist lífs af séu mikið slasaðir og ellefu á sjúkrahúsi. Forseti Tyrklands, Erdogan, hefur þegar heimsótt slysstað. Samkvæmt CNN er þetta ekki í fyrsta sinn sem mannskætt námuslys verður í Tyrklandi en það mannskæðasta í sögu landsins hafi verið árið 2014 í bænum Soma. Þá létust 301 einstaklingur.
Tyrkland Tengdar fréttir Tugir námumanna sitja fastir og minnst fjórtán eru látnir Talið er að 49 námumenn sitji fastir á 300 til 350 metra dýpi í námu í Tyrklandi eftir að námuslys varð í kvöld. Minnst fjórtán námumenn létu lífið í slysinu. 14. október 2022 21:05 Mest lesið Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Tugir námumanna sitja fastir og minnst fjórtán eru látnir Talið er að 49 námumenn sitji fastir á 300 til 350 metra dýpi í námu í Tyrklandi eftir að námuslys varð í kvöld. Minnst fjórtán námumenn létu lífið í slysinu. 14. október 2022 21:05