Finna ekki vagnstjóra sem á að hafa verið ógnað með hníf Eiður Þór Árnason skrifar 15. október 2022 20:31 Ekki er vitað um líðan vagnstjórans að svo stöddu. Vísir/Vilhelm Tveir farþegar veittust að vagnstjóra Strætó í Reykjavík í dag og á annar að hafa ógnað honum með hníf, að sögn lögreglu. Ekki liggur fyrir hvort ökumanni varð meint af og er málið sagt vera í rannsókn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, segist í samtali við fréttastofu ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið þar sem honum hafi ekki tekist að finna umræddan vagnstjóra. „Það er enginn sem kannast við þetta á vaktinni hjá okkur í stjórnstöðinni. Ég setti af stað leit að þessu en við höfum ekki fundið þetta.“ Sýnt ógnandi hegðun eftir grunaðan þjófnað Lögreglu var einnig tilkynnt um yfirstandandi innbrot fyrr í dag en þegar laganna verðir komu á vettvang reyndist gerandinn vera ofurölvi og áttavilltur, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Var þeim ölvaða í kjölfarið ekið heim til sín. Lögreglustöðinni á Hverfisgötu barst sömuleiðis tilkynning um ógnandi mann en þegar lögregla fann umræddan einstakling kom í ljós að hann var einnig grunaður í þjófnaðarmáli fyrr um daginn. Að sögn lögreglu fannst eitthvað af þýfinu á honum en öðru hafði hann komið undan. Einstaklingurinn var vistaður í fangageymslu vegna málsins. Minnst fjórir ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í dag grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Fréttin hefur verið uppfærð með svörum frá framkvæmdastjóra Strætó. Lögreglumál Reykjavík Strætó Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, segist í samtali við fréttastofu ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið þar sem honum hafi ekki tekist að finna umræddan vagnstjóra. „Það er enginn sem kannast við þetta á vaktinni hjá okkur í stjórnstöðinni. Ég setti af stað leit að þessu en við höfum ekki fundið þetta.“ Sýnt ógnandi hegðun eftir grunaðan þjófnað Lögreglu var einnig tilkynnt um yfirstandandi innbrot fyrr í dag en þegar laganna verðir komu á vettvang reyndist gerandinn vera ofurölvi og áttavilltur, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Var þeim ölvaða í kjölfarið ekið heim til sín. Lögreglustöðinni á Hverfisgötu barst sömuleiðis tilkynning um ógnandi mann en þegar lögregla fann umræddan einstakling kom í ljós að hann var einnig grunaður í þjófnaðarmáli fyrr um daginn. Að sögn lögreglu fannst eitthvað af þýfinu á honum en öðru hafði hann komið undan. Einstaklingurinn var vistaður í fangageymslu vegna málsins. Minnst fjórir ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í dag grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Fréttin hefur verið uppfærð með svörum frá framkvæmdastjóra Strætó.
Lögreglumál Reykjavík Strætó Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira