Þrír berjast við goðsögnina Guðjón um sæti í úrslitum Sindri Sverrisson skrifar 19. október 2022 12:30 Guðjón Hauksson, Karl Helgi Jónsson, Siggi Tomm og Björn Steinar Brynjólfsson berjast í kvöld um eitt laust sæti á úrslitakvöldinu. Stöð 2 Sport Hinn 62 ára gamli Guðjón Hauksson, ellefufaldur Íslandsmeistari í einmenningi í pílukasti, mætir til leiks í kvöld þegar þriðja keppniskvöldið í Úrvalsdeildinni fer fram á Bullseye, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Guðjón, sem er Grindvíkingur, er sannkölluð goðsögn í píluheiminum enda afar sigursæll hér á landi á árum áður. Auk Íslandsmeistaratitla í einmenningi hefur hann einnig oft orðið Íslandsmeistari í tvímenningi og unnið fleiri titla. Síðasti Íslandsmeistaratitill hans í einmenningi kom hins vegar fyrir fjórtán árum. Guðjón keppir ásamt þremur öðrum um eitt laust sæti á úrslitakvöldinu sem fram fer í desember. Áður hafa þeir Arnar Geir Hjartarson og Vitor Charrua tryggt sér sæti á úrslitakvöldinu þar sem fjórir keppendur munu berjast um sigurinn. Guðjón Hauksson er margfaldur Íslandsmeistari í einmenningi og tvímenningi.grindavik.is Guðjón mun í kvöld keppa við þá Björn Steinar Brynjólfsson, Sigurð Tómasson og Karl Helga Jónsson. Björn, sem er fertugur, er líkt og Guðjón frá Grindavík, fyrrverandi körfuknattleiksmaður og þjálfari. Sigurður, eða Siggi Tomm, er 49 ára kennari frá Akranesi sem fyrst prófaði pílukast árið 1987 en hellti sér svo aftur út í íþróttina árið 2019, og Karl Helgi er svo 57 ára kokkur hjá Grillvagninum sem æft hefur pílukast í nokkur ár. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin klukkan 20. Pílukast Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Fleiri fréttir Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Sjá meira
Guðjón, sem er Grindvíkingur, er sannkölluð goðsögn í píluheiminum enda afar sigursæll hér á landi á árum áður. Auk Íslandsmeistaratitla í einmenningi hefur hann einnig oft orðið Íslandsmeistari í tvímenningi og unnið fleiri titla. Síðasti Íslandsmeistaratitill hans í einmenningi kom hins vegar fyrir fjórtán árum. Guðjón keppir ásamt þremur öðrum um eitt laust sæti á úrslitakvöldinu sem fram fer í desember. Áður hafa þeir Arnar Geir Hjartarson og Vitor Charrua tryggt sér sæti á úrslitakvöldinu þar sem fjórir keppendur munu berjast um sigurinn. Guðjón Hauksson er margfaldur Íslandsmeistari í einmenningi og tvímenningi.grindavik.is Guðjón mun í kvöld keppa við þá Björn Steinar Brynjólfsson, Sigurð Tómasson og Karl Helga Jónsson. Björn, sem er fertugur, er líkt og Guðjón frá Grindavík, fyrrverandi körfuknattleiksmaður og þjálfari. Sigurður, eða Siggi Tomm, er 49 ára kennari frá Akranesi sem fyrst prófaði pílukast árið 1987 en hellti sér svo aftur út í íþróttina árið 2019, og Karl Helgi er svo 57 ára kokkur hjá Grillvagninum sem æft hefur pílukast í nokkur ár. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin klukkan 20.
Pílukast Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Fleiri fréttir Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Sjá meira