Belgarnir brutu hundrað hringja múrinn og klukkuna í leiðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2022 16:17 Merijn Geerts og Ivo Steyaert stilltu sér upp með belgíska fánann. Youtube Belgarnir Merijn Geerts og Ivo Steyaert eru enn að hlaupa í heimsmeistarakeppni landsliða í bakgarðshlaupum og hafa nú klárað hundrað hringi. Þeir komu saman í mark eftir þann hundraðasta og lögðu síðan aftur af stað eftir að hafa setið fyrir á myndum fyrir fjölmiðla sem voru mættir til að fylgjast með þessum tímamótum. Nú setja þeir heimsmet í hverjum hring en gamla metið var 90 hringir. Það vakti sérstaka athygli að klukkan hjá Belgunum þoldi ekki álagið því hún stoppaði í 99:99:99 í stað þess að fara aftur í núll. Þeir eru búnir að vera á ferðinni í hundrað klukkutíma en þeir byrjuðu að hlaupa á laugardaginn. Þeir líta báðir vel út og virðast eiga eitthvað eftir enn. Það er enginn með það á hreinu hvað tekur við en hundraðasti hringurinn var vissulega stórt markmið. Þriðji í keppninni var Japaninn Shibawaki Daiki sem fór 86 hringi og þessir tveir hafa því hlaupið einir í heiminum í fjórtán klukkutíma. Klukkan stoppaði í 99:99:99.Youtube Það má fylgjast með þeim í beinni hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MA4aGUegjyQ">watch on YouTube</a> Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Þeir komu saman í mark eftir þann hundraðasta og lögðu síðan aftur af stað eftir að hafa setið fyrir á myndum fyrir fjölmiðla sem voru mættir til að fylgjast með þessum tímamótum. Nú setja þeir heimsmet í hverjum hring en gamla metið var 90 hringir. Það vakti sérstaka athygli að klukkan hjá Belgunum þoldi ekki álagið því hún stoppaði í 99:99:99 í stað þess að fara aftur í núll. Þeir eru búnir að vera á ferðinni í hundrað klukkutíma en þeir byrjuðu að hlaupa á laugardaginn. Þeir líta báðir vel út og virðast eiga eitthvað eftir enn. Það er enginn með það á hreinu hvað tekur við en hundraðasti hringurinn var vissulega stórt markmið. Þriðji í keppninni var Japaninn Shibawaki Daiki sem fór 86 hringi og þessir tveir hafa því hlaupið einir í heiminum í fjórtán klukkutíma. Klukkan stoppaði í 99:99:99.Youtube Það má fylgjast með þeim í beinni hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=MA4aGUegjyQ">watch on YouTube</a>
Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira