Upplifði sig týnda og átti fáa vini Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. október 2022 11:31 Kristín Pétursdóttir er gestur vikunnar í Einkalífinu. Aðsent „Í grunnskóla var ég algjör mús,“ segir leikkonan, samfélagsmiðlastjarnan og flugfreyjan Kristín Pétursdóttir. Kristín er gestur vikunnar í Einkalífinu á Vísi. Þar ræðir hún meðal annars um skólagöngu sína. „Ég fann mig illa þar,“ segir Kristín. „Ég upplifði mig pínu týnda í þessum skóla og átti fáa vini, ég dró mig mjög mikið inn í skelina. Ég fór eiginlega alltaf í grunnskóla eftir skóla í strætó til ömmu og afa upp í Hafnarfjörð.“ Hún segir að það hafi verið erfitt að vera einangruð og vinafá á þessum árum. „Þess vegna var ég ógeðslega góð í skólanum, ég fékk góðar einkunnir og var agaður námsmaður.“ Klippa: Einkalífið - Kristín Pétursdóttir Fyrsta hlutverkið í menntaskóla Kristín eignaðist vinkonur eftir að hún flutti í Hafnarfjörð og byrjaði þar einnig í leiklistinni. Þegar Kristín var nýbyrjuð í menntaskóla fékk hún svo sitt fyrsta stóra hlutverk, í bíómyndinni Óróa. „Þetta var alveg pínu krefjandi hlutverk, stór mynd á þessum tíma. Maður var að fjalla um viðkvæm málefni.“ Að neðan má sjá stiklu úr Óróa. Hún var nemandi í Kvennaskólanum og segir að þar hafi ekki verið sveigjanleiki til þess að taka að sér svona stórt og spennandi verkefni. „Í fyrsta skipti á ævinni féll ég í einhverju fagi,“ útskýrir Kristín. „Mér fannst svo ósanngjarnt að bekkjarsystir mín sem var að æfa skíði fékk undanþágu fyrir öllu.“ Hún ákvað því að hætta í skólanum. Í þættinum hér að ofan talar Kristín einnig um sambandsslitin við Binna Löve, foreldrahlutverkið, samfélagsmiðlana, fjölskyldu sína, heimilið, ferilinn, af hverju hún var klippt út úr LXS raunveruleikaþáttunum og margt fleira. Einkalífið Samfélagsmiðlar Leikhús Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira
„Ég upplifði mig pínu týnda í þessum skóla og átti fáa vini, ég dró mig mjög mikið inn í skelina. Ég fór eiginlega alltaf í grunnskóla eftir skóla í strætó til ömmu og afa upp í Hafnarfjörð.“ Hún segir að það hafi verið erfitt að vera einangruð og vinafá á þessum árum. „Þess vegna var ég ógeðslega góð í skólanum, ég fékk góðar einkunnir og var agaður námsmaður.“ Klippa: Einkalífið - Kristín Pétursdóttir Fyrsta hlutverkið í menntaskóla Kristín eignaðist vinkonur eftir að hún flutti í Hafnarfjörð og byrjaði þar einnig í leiklistinni. Þegar Kristín var nýbyrjuð í menntaskóla fékk hún svo sitt fyrsta stóra hlutverk, í bíómyndinni Óróa. „Þetta var alveg pínu krefjandi hlutverk, stór mynd á þessum tíma. Maður var að fjalla um viðkvæm málefni.“ Að neðan má sjá stiklu úr Óróa. Hún var nemandi í Kvennaskólanum og segir að þar hafi ekki verið sveigjanleiki til þess að taka að sér svona stórt og spennandi verkefni. „Í fyrsta skipti á ævinni féll ég í einhverju fagi,“ útskýrir Kristín. „Mér fannst svo ósanngjarnt að bekkjarsystir mín sem var að æfa skíði fékk undanþágu fyrir öllu.“ Hún ákvað því að hætta í skólanum. Í þættinum hér að ofan talar Kristín einnig um sambandsslitin við Binna Löve, foreldrahlutverkið, samfélagsmiðlana, fjölskyldu sína, heimilið, ferilinn, af hverju hún var klippt út úr LXS raunveruleikaþáttunum og margt fleira.
Einkalífið Samfélagsmiðlar Leikhús Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira