Björgvin Karl og Anníe Mist þurfa að byrja degi fyrr en planað var Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2022 09:31 Björgvin Karl Guðmundsson og Anníe Mist Þórisdóttir sjást hér í góðum hópi. Instagram/@bk_gudmundsson Ísland mun eiga tvo flotta fulltrúa á Rogue Invitational stórmótinu í ár og mótshaldarar eru þegar byrjaðir að koma keppnisfólkinu á óvart. Rogue Invitational er boðsmót fyrir stóran hluta af besta CrossFit fólki heims og Ísland á oftast öfluga keppendur á þessu móti. Að þessu sinni eru það Björgvin Karl Guðmundsson og Anníe Mist Þórisdóttir sem eru fulltrúar Íslands á mótinu. Mótið fer fram í Austin í Texas fylki í Bandaríkjunum og átti upphaflega að hefjast föstudaginn 28. október. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Björgvin Karl og Anníe Mist eru náttúrulega bæði búsett á Íslandi og því liggur fyrir langt ferðalag fyrir mótið og nú verða þau kannski að leggja aðeins fyrr af stað. Keppendur fengu nefnilega upplýsingar um það að keppnin muni hefjast degi fyrr eða á fimmtudeginum 27. október. Morning Chalk Up segir frá þessari breytingu á keppnisdagskránni. Jafnframt því að fá að vita af mótið lengist um einn dag þá var passað upp á það að keppendur hafi réttan búnað með sér. Það lítur út fyrir að það verði boðið upp á utanvegahlaup á fyrsta degi Rogue Invitational. Keppendur eiga að passa upp það að koma með gönguskó. Nánari upplýsingar um fyrstu greinina fá keppendur þó ekki fyrr en á miðvikudeginum eða minna en sólarhring fyrir að allt fer í gang í Texas. CrossFit Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Rogue Invitational er boðsmót fyrir stóran hluta af besta CrossFit fólki heims og Ísland á oftast öfluga keppendur á þessu móti. Að þessu sinni eru það Björgvin Karl Guðmundsson og Anníe Mist Þórisdóttir sem eru fulltrúar Íslands á mótinu. Mótið fer fram í Austin í Texas fylki í Bandaríkjunum og átti upphaflega að hefjast föstudaginn 28. október. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Björgvin Karl og Anníe Mist eru náttúrulega bæði búsett á Íslandi og því liggur fyrir langt ferðalag fyrir mótið og nú verða þau kannski að leggja aðeins fyrr af stað. Keppendur fengu nefnilega upplýsingar um það að keppnin muni hefjast degi fyrr eða á fimmtudeginum 27. október. Morning Chalk Up segir frá þessari breytingu á keppnisdagskránni. Jafnframt því að fá að vita af mótið lengist um einn dag þá var passað upp á það að keppendur hafi réttan búnað með sér. Það lítur út fyrir að það verði boðið upp á utanvegahlaup á fyrsta degi Rogue Invitational. Keppendur eiga að passa upp það að koma með gönguskó. Nánari upplýsingar um fyrstu greinina fá keppendur þó ekki fyrr en á miðvikudeginum eða minna en sólarhring fyrir að allt fer í gang í Texas.
CrossFit Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira