Norður-Kóreumenn skjóta eldflaugum sunnar en nokkru sinni áður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. nóvember 2022 06:59 Norður-Kóreumenn hafa verið að sækja í sig veðrið hvað varðar tilraunir með eldflaugar. AP/Ahn Young-joon Hermálayfirvöld í Norður-Kóreu skutu að minnsta kosti tíu flugskeytum frá austur- og vesturströndum landsins en ein þeirra fór lengra suður en nokkru sinni áður. Suður-Kóreumenn brugðust við með eigin eldflaugaskotum skömmu síðar. Fyrstu fregnir af málinu hermdu að þrjú eldflaugaskot á austurströnd Norður-Kóreu hefðu orðið til þess að loftvarnaflautur fóru af stað á afskekktri eyju sem tilheyrir Suður-Kóreu. Samkvæmt hermálayfirvöldum í Seúl lenti ein þeirra í sjónum aðeins 60 kílómetra frá ströndum Suður-Kóreu. Framkvæmdastjóri herforingjaráðs Suður-Kóreu sagði flugskeytatilraunirnar fordæmalausar og óvenjulegar að því leiti að flugskeytin hefðu lent ískyggilega nálægt umdeildri línu sem skilur að hafsvæði ríkjanna tveggja. Herforingjaráðið sagði í yfirlýsingu að ögranir á borð við þessa yrðu ekki liðnar og að þeim yrði svarað í samráði við Bandaríkin. Ráðamenn í Norður-Kóreu hafa hins vegar fyrir sitt leiti krafist þess að Suður-Kóreumenn og Bandaríkjamenn láti af umfangsmiklum heræfingum sínum og hótað aðgerðum ef ekki. Norður-Kórea Suður-Kórea Hernaður Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Fyrstu fregnir af málinu hermdu að þrjú eldflaugaskot á austurströnd Norður-Kóreu hefðu orðið til þess að loftvarnaflautur fóru af stað á afskekktri eyju sem tilheyrir Suður-Kóreu. Samkvæmt hermálayfirvöldum í Seúl lenti ein þeirra í sjónum aðeins 60 kílómetra frá ströndum Suður-Kóreu. Framkvæmdastjóri herforingjaráðs Suður-Kóreu sagði flugskeytatilraunirnar fordæmalausar og óvenjulegar að því leiti að flugskeytin hefðu lent ískyggilega nálægt umdeildri línu sem skilur að hafsvæði ríkjanna tveggja. Herforingjaráðið sagði í yfirlýsingu að ögranir á borð við þessa yrðu ekki liðnar og að þeim yrði svarað í samráði við Bandaríkin. Ráðamenn í Norður-Kóreu hafa hins vegar fyrir sitt leiti krafist þess að Suður-Kóreumenn og Bandaríkjamenn láti af umfangsmiklum heræfingum sínum og hótað aðgerðum ef ekki.
Norður-Kórea Suður-Kórea Hernaður Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira