Biðja fólk um að hætta að skilja eftir sokka fyrir Dobby Elísabet Hanna skrifar 4. nóvember 2022 12:31 Sokkar á gröf Dobby geta valdið usla. Youtube/Wizarding World Aðdáendur Harry Potter myndanna hafa vinsamlegast verið beðnir um að hætta að skilja eftir sokka við gröf húsálfsins Dobby af umhverfisfulltrúum í Whales. Líkt og aðdáendur Harry Potter ævintýrisins muna eflaust eftir lést skáldsagnapersónan, húsálfurinn Dobby, þegar hann var að bjarga þríeykinu Harry, Ron og Hermione. Það var hin illa Bellatrix Lestrange sem sá til þess í sjöundu myndinni um galdrastrákinn. Í myndinni er gröf hans sýnd í Pembrokeshire á Freshwater ströndinni í Whales en í dag stendur þar enn minnisvarði. Á honum stendur: „HÉR HVÍLIR DOBBY, FRJÁLS ÁLFUR.“ View this post on Instagram A post shared by Katie Wiseman (@katiewiseman95) Umhverfishættan sem hefur myndast, samkvæmt Washington Post, er búin að vera vandamál í meira en tíu ár. Aðdáendur myndanna hvaðanæva úr heiminum hafa komið að minnisvarðanum og skilið eftir málaða steina, aðra hluti eða sokka. Sokkarnir virðast vera að valda mesta uslanum og gætu stofnað dýralífi á svæðinu í hættu. Yfirvöld í Whales ætluðu að fjarlægja minnisvarðann en tóku ákvörðun í síðustu viku um það að leyfa honum að standa undir þeim skilyrðum að aðdáendur hætti að skilja eftir sokka og aðra hluti til heiðurs Dobby. View this post on Instagram A post shared by Jon & Nia (@twowelshtravellers) Í kvikmyndunum losnaði Dobby undan áralangri þjónustu við Malfoy fjölskylduna þegar Harry plataði Lucius Malfoy til þess að gefa álfinum flík, sokk. Með því að fá flík frá húsbóndanum varð Dobby frjáls álfur. Það er því sérstök tenging á milli skáldsagnapersónunnar og sokka. Hollywood Bretland Tengdar fréttir „Við erum sálufélagar“ Harry Potter leikarinn Tom Felton opnaði sig um mótleikkonu sína Emmu Watson í nýju bókinni sinni Beyond the Wand. Emma skrifaði sjálf kafla í bókinni þar sem hún kallar leikarann sálufélaga sinn. 17. október 2022 20:01 Harry Potter leikarar minnast Robbie Coltrane: Maður með risa hjarta sem lét alla fara að hlæja Leikarinn Robbie Coltrane lést á föstudag, 72 ára að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir leik sinn sem Hagrid í Harry Potter kvikmyndunum. Viðbrögðin við andláti Coltrane hafa ekki látið á sér standa og hafa aðdáendur sem og leikarar Harry Potter kvikmyndanna minnst hans á samfélagsmiðlum. 16. október 2022 21:42 Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira
Líkt og aðdáendur Harry Potter ævintýrisins muna eflaust eftir lést skáldsagnapersónan, húsálfurinn Dobby, þegar hann var að bjarga þríeykinu Harry, Ron og Hermione. Það var hin illa Bellatrix Lestrange sem sá til þess í sjöundu myndinni um galdrastrákinn. Í myndinni er gröf hans sýnd í Pembrokeshire á Freshwater ströndinni í Whales en í dag stendur þar enn minnisvarði. Á honum stendur: „HÉR HVÍLIR DOBBY, FRJÁLS ÁLFUR.“ View this post on Instagram A post shared by Katie Wiseman (@katiewiseman95) Umhverfishættan sem hefur myndast, samkvæmt Washington Post, er búin að vera vandamál í meira en tíu ár. Aðdáendur myndanna hvaðanæva úr heiminum hafa komið að minnisvarðanum og skilið eftir málaða steina, aðra hluti eða sokka. Sokkarnir virðast vera að valda mesta uslanum og gætu stofnað dýralífi á svæðinu í hættu. Yfirvöld í Whales ætluðu að fjarlægja minnisvarðann en tóku ákvörðun í síðustu viku um það að leyfa honum að standa undir þeim skilyrðum að aðdáendur hætti að skilja eftir sokka og aðra hluti til heiðurs Dobby. View this post on Instagram A post shared by Jon & Nia (@twowelshtravellers) Í kvikmyndunum losnaði Dobby undan áralangri þjónustu við Malfoy fjölskylduna þegar Harry plataði Lucius Malfoy til þess að gefa álfinum flík, sokk. Með því að fá flík frá húsbóndanum varð Dobby frjáls álfur. Það er því sérstök tenging á milli skáldsagnapersónunnar og sokka.
Hollywood Bretland Tengdar fréttir „Við erum sálufélagar“ Harry Potter leikarinn Tom Felton opnaði sig um mótleikkonu sína Emmu Watson í nýju bókinni sinni Beyond the Wand. Emma skrifaði sjálf kafla í bókinni þar sem hún kallar leikarann sálufélaga sinn. 17. október 2022 20:01 Harry Potter leikarar minnast Robbie Coltrane: Maður með risa hjarta sem lét alla fara að hlæja Leikarinn Robbie Coltrane lést á föstudag, 72 ára að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir leik sinn sem Hagrid í Harry Potter kvikmyndunum. Viðbrögðin við andláti Coltrane hafa ekki látið á sér standa og hafa aðdáendur sem og leikarar Harry Potter kvikmyndanna minnst hans á samfélagsmiðlum. 16. október 2022 21:42 Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira
„Við erum sálufélagar“ Harry Potter leikarinn Tom Felton opnaði sig um mótleikkonu sína Emmu Watson í nýju bókinni sinni Beyond the Wand. Emma skrifaði sjálf kafla í bókinni þar sem hún kallar leikarann sálufélaga sinn. 17. október 2022 20:01
Harry Potter leikarar minnast Robbie Coltrane: Maður með risa hjarta sem lét alla fara að hlæja Leikarinn Robbie Coltrane lést á föstudag, 72 ára að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir leik sinn sem Hagrid í Harry Potter kvikmyndunum. Viðbrögðin við andláti Coltrane hafa ekki látið á sér standa og hafa aðdáendur sem og leikarar Harry Potter kvikmyndanna minnst hans á samfélagsmiðlum. 16. október 2022 21:42
Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58