Hljóp með íslenska fánann í mark á HM og var á meðal tuttugu bestu í heimi Smári Jökull Jónsson skrifar 5. nóvember 2022 12:43 Andrea Kolbeinsdóttir varð í 19.sæti á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupi. Vísir/Hulda Margrét Hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir náði frábærum árangri í 40 km hlaupi á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupi. Hún varð í 19.sæti og hljóp í mark með íslenska fánann á herðunum. Andrea Kolbeinsdóttir varð í 19.sæti í 40 kílómetra hlaupi á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupi sem fram fer í Chiang Mai í Taílandi. Hún kom í mark á tímanum 4:14:08 en sigurvegarinn Denisa Ionela Dragomir frá Rúmeníu hljóp fyrst allra í mark á tímanum 3:49:23. Andrea kom í mark með íslenska fánann á bakinu en auk Andreu hlupu þau Halldór Hermann Jónsson, Þórólfur Ingi Þórsson, Íris Anna Skúladóttir og Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir einnig í 40 kílómetra hlaupinu. Andrea hefur getið sér gott orð sem hlaupari síðustu misserin og hefur sett fjölda meta. Hún á fjölmörg virk Íslandsmet í greinum frá 3000 metrum innanhúss upp í hálft maraþon á götu. Andrea setti nokkur brautarmet í sumar eins og upp Esjuna, Snæfellsjökulshlaupið, Dyrfjallahlaupið, Súlur Vertical, Fimmvörðuhálshlaupið og svo auðvitað Laugaveginn. Eins og áður segir tóku fimm íslenskir hlauparar þátt í 40 kílómetra hlaupinu og þá tóku einnig fimm hlauparar þátt í 80 kílómetra hlaupi sem einnig fór fram í nótt. Þar var hækkunin í hlaupinu hvorki meira né minna en 4800 metrar en Þorbergur Ingi Jónsson kom fyrstur Íslendinga í mark á tímanum 8 klukkutímar og 45 mínútur. Sigurvegari í 80 kílómetra hlaupinu var Bandaríkjamaðurinn Adam Peterman á tímanum 7:15:53. Auk Þorbergs hlupu þau Elísabet Margeirsdóttir, Rannveig Oddsdóttir, Sigurjón Ernir Sturluson og Þorsteinn Roy Jóhannsson áttatíu kílómetra. Hlaup Tengdar fréttir Drekkur Monster orkudrykk fyrir Laugavegshlaupið Andrea Kolbeinsdóttur hefur verið að slá í gegn í hlaupaheiminum þrátt fyrir ungan aldur. Hún er 23 ára læknisfræðinemi og vann öll hlaup sem hún keppti í síðasta árið. 18. ágúst 2022 11:02 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira
Andrea Kolbeinsdóttir varð í 19.sæti í 40 kílómetra hlaupi á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupi sem fram fer í Chiang Mai í Taílandi. Hún kom í mark á tímanum 4:14:08 en sigurvegarinn Denisa Ionela Dragomir frá Rúmeníu hljóp fyrst allra í mark á tímanum 3:49:23. Andrea kom í mark með íslenska fánann á bakinu en auk Andreu hlupu þau Halldór Hermann Jónsson, Þórólfur Ingi Þórsson, Íris Anna Skúladóttir og Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir einnig í 40 kílómetra hlaupinu. Andrea hefur getið sér gott orð sem hlaupari síðustu misserin og hefur sett fjölda meta. Hún á fjölmörg virk Íslandsmet í greinum frá 3000 metrum innanhúss upp í hálft maraþon á götu. Andrea setti nokkur brautarmet í sumar eins og upp Esjuna, Snæfellsjökulshlaupið, Dyrfjallahlaupið, Súlur Vertical, Fimmvörðuhálshlaupið og svo auðvitað Laugaveginn. Eins og áður segir tóku fimm íslenskir hlauparar þátt í 40 kílómetra hlaupinu og þá tóku einnig fimm hlauparar þátt í 80 kílómetra hlaupi sem einnig fór fram í nótt. Þar var hækkunin í hlaupinu hvorki meira né minna en 4800 metrar en Þorbergur Ingi Jónsson kom fyrstur Íslendinga í mark á tímanum 8 klukkutímar og 45 mínútur. Sigurvegari í 80 kílómetra hlaupinu var Bandaríkjamaðurinn Adam Peterman á tímanum 7:15:53. Auk Þorbergs hlupu þau Elísabet Margeirsdóttir, Rannveig Oddsdóttir, Sigurjón Ernir Sturluson og Þorsteinn Roy Jóhannsson áttatíu kílómetra.
Hlaup Tengdar fréttir Drekkur Monster orkudrykk fyrir Laugavegshlaupið Andrea Kolbeinsdóttur hefur verið að slá í gegn í hlaupaheiminum þrátt fyrir ungan aldur. Hún er 23 ára læknisfræðinemi og vann öll hlaup sem hún keppti í síðasta árið. 18. ágúst 2022 11:02 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira
Drekkur Monster orkudrykk fyrir Laugavegshlaupið Andrea Kolbeinsdóttur hefur verið að slá í gegn í hlaupaheiminum þrátt fyrir ungan aldur. Hún er 23 ára læknisfræðinemi og vann öll hlaup sem hún keppti í síðasta árið. 18. ágúst 2022 11:02