Var að vinna New York maraþonið þegar hann hné niður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2022 14:30 New York maraþonið endaði ekki vel fyrir Daniel Do Nascimento. Samsett/AP/Julia Nikhinson Brasilíumaðurinn Daniel Do Nascimento virtist vera í góðum málum í New York maraþoninu um helgina þegar örlögin tóku völdin. Do Nascimento var í forystu í hlaupinu þegar 34 kílómetrar voru búnir. Hann átti þá bara átta kílómetra eftir. Do Nascimento var með um tveggja mínútna forskot og var að keyra upp hraðann í hlaupinu. Allt í einu hætti Brasilíumaðurinn hins vegar að hlaupa, gekk nokkur skref og féll svo í jörðina. NYC men s marathon leader Daniel Do Nascimento collapses at Mile 21 pic.twitter.com/r1Z3jFWaVZ— Darren Rovell (@darrenrovell) November 6, 2022 Læknalið keppninnar var fljótt á staðinn og hugaði að honum. Hitinn var yfir tuttugu gráður sem hafði einhver áhrif en Brassinn ætti samt að vera vanur miklu heitari aðstæðum. Það lítur út fyrir að hann hafi farið aðeins of geyst og ofreynt sig. Atvikið var óhugnarlegt og setti sinn svip á hlaupið en það virðist þó vera í lagi með hlauparann. Hann þurfti ekki að fara á sjúkrahús. Skömmu eftir að Do Nascimento féll í jörðina þá kom Evans Chebet og fór fram úr honum. Keníamaðurinn vann síðan hlaupið. Þetta er samt ekki í fyrsta sinn sem Do Nascimento ofgerir sér því svipað var upp á teningnum hjá honum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Warning: sensitive content Early leader Daniel Do Nascimento is out of the race and receiving attention from first responders. The marathon is brutal. pic.twitter.com/UFaoCPUMFD— CITIUS MAG (@CitiusMag) November 6, 2022 Frjálsar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Do Nascimento var í forystu í hlaupinu þegar 34 kílómetrar voru búnir. Hann átti þá bara átta kílómetra eftir. Do Nascimento var með um tveggja mínútna forskot og var að keyra upp hraðann í hlaupinu. Allt í einu hætti Brasilíumaðurinn hins vegar að hlaupa, gekk nokkur skref og féll svo í jörðina. NYC men s marathon leader Daniel Do Nascimento collapses at Mile 21 pic.twitter.com/r1Z3jFWaVZ— Darren Rovell (@darrenrovell) November 6, 2022 Læknalið keppninnar var fljótt á staðinn og hugaði að honum. Hitinn var yfir tuttugu gráður sem hafði einhver áhrif en Brassinn ætti samt að vera vanur miklu heitari aðstæðum. Það lítur út fyrir að hann hafi farið aðeins of geyst og ofreynt sig. Atvikið var óhugnarlegt og setti sinn svip á hlaupið en það virðist þó vera í lagi með hlauparann. Hann þurfti ekki að fara á sjúkrahús. Skömmu eftir að Do Nascimento féll í jörðina þá kom Evans Chebet og fór fram úr honum. Keníamaðurinn vann síðan hlaupið. Þetta er samt ekki í fyrsta sinn sem Do Nascimento ofgerir sér því svipað var upp á teningnum hjá honum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Warning: sensitive content Early leader Daniel Do Nascimento is out of the race and receiving attention from first responders. The marathon is brutal. pic.twitter.com/UFaoCPUMFD— CITIUS MAG (@CitiusMag) November 6, 2022
Frjálsar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira