Stoltur andstyrktaraðili HM í Katar Bjarki Sigurðsson skrifar 8. nóvember 2022 10:59 BrewDog fór af stað með auglýsingaherferð sína í gær. BrewDog Skoska brugghúsið BrewDog hefur lýst því yfir að vera „stoltur andstyrktaraðili“ heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fer fram í Katar. Allur ágóði af sölu einnar bjórtegundar brugghússins mun renna til góðgerðasamtaka sem leggja áherslu á mannréttindi. Auglýsingaherferð brugghússins fór af stað í gær í Bretlandi. Auglýsingaskilti eru með texta á borð við „Stoltur andstyrktaraðili heimsmeistaraklúðursins“ (e. Proud Anti-sponsor of the World F*cup) og „Fyrst Rússland, svo Katar. Getum ekki beðið eftir Norður-Kóreu.“ Sérstök aðdáendasvæði á vegum BrewDog verða sett upp í Bretlandi þar sem áhorfendur munu geta horft á leiki eða mótmælt. Brugghúsið segist ekki vilja koma í veg fyrir að aðdáendur geti horft á mótið. Spilling ætti ekki að koma í veg fyrir það að fólk geti horft á fótbolta. We are, because don't want to stop people watching the football. Corruption shouldn't stop this. Besides, the more football we show, the more Lost is sold, the more money goes to charity.— BrewDog (@BrewDog) November 7, 2022 „Fótbolti er fyrir alla. En í Katar er samkynhneigð ólögleg, barsmíðar eru lögleg refsing og það er í lagi fyrir 6.500 starfsmenn að deyja við að byggja leikvangana,“ skrifaði stofnandi BrewDog á LinkedIn-síðuna sína. Allur ágóði af sölu bjórsins Lost frá BrewDog mun renna til góðgerðarmála. Brugghúsið segir að því fleiri sem mæta á aðdáendasvæði þeirra, því meiri peningur fari í gott málefni. HM 2022 í Katar Fótbolti Mannréttindi Katar Auglýsinga- og markaðsmál Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Ekki orðið var við að auglýsendur séu hikandi vegna HM í Katar Framkvæmdastjóri RÚV sölu segist ekki hafa orðið sérstaklega var við það að erfiðara hafi reynst að fá aðila til að auglýsa í tengslum við útsendingar RÚV frá heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst í Katar síðar í mánuðinum. Staðan á sölunni muni þó koma betur í ljós þegar nær dregur mótinu. 2. nóvember 2022 14:01 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Kauphöllin réttir við sér Viðskipti innlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Sjá meira
Auglýsingaherferð brugghússins fór af stað í gær í Bretlandi. Auglýsingaskilti eru með texta á borð við „Stoltur andstyrktaraðili heimsmeistaraklúðursins“ (e. Proud Anti-sponsor of the World F*cup) og „Fyrst Rússland, svo Katar. Getum ekki beðið eftir Norður-Kóreu.“ Sérstök aðdáendasvæði á vegum BrewDog verða sett upp í Bretlandi þar sem áhorfendur munu geta horft á leiki eða mótmælt. Brugghúsið segist ekki vilja koma í veg fyrir að aðdáendur geti horft á mótið. Spilling ætti ekki að koma í veg fyrir það að fólk geti horft á fótbolta. We are, because don't want to stop people watching the football. Corruption shouldn't stop this. Besides, the more football we show, the more Lost is sold, the more money goes to charity.— BrewDog (@BrewDog) November 7, 2022 „Fótbolti er fyrir alla. En í Katar er samkynhneigð ólögleg, barsmíðar eru lögleg refsing og það er í lagi fyrir 6.500 starfsmenn að deyja við að byggja leikvangana,“ skrifaði stofnandi BrewDog á LinkedIn-síðuna sína. Allur ágóði af sölu bjórsins Lost frá BrewDog mun renna til góðgerðarmála. Brugghúsið segir að því fleiri sem mæta á aðdáendasvæði þeirra, því meiri peningur fari í gott málefni.
HM 2022 í Katar Fótbolti Mannréttindi Katar Auglýsinga- og markaðsmál Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Ekki orðið var við að auglýsendur séu hikandi vegna HM í Katar Framkvæmdastjóri RÚV sölu segist ekki hafa orðið sérstaklega var við það að erfiðara hafi reynst að fá aðila til að auglýsa í tengslum við útsendingar RÚV frá heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst í Katar síðar í mánuðinum. Staðan á sölunni muni þó koma betur í ljós þegar nær dregur mótinu. 2. nóvember 2022 14:01 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Kauphöllin réttir við sér Viðskipti innlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Sjá meira
Ekki orðið var við að auglýsendur séu hikandi vegna HM í Katar Framkvæmdastjóri RÚV sölu segist ekki hafa orðið sérstaklega var við það að erfiðara hafi reynst að fá aðila til að auglýsa í tengslum við útsendingar RÚV frá heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst í Katar síðar í mánuðinum. Staðan á sölunni muni þó koma betur í ljós þegar nær dregur mótinu. 2. nóvember 2022 14:01