Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur framundan Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. nóvember 2022 06:01 Hergeir Grímsson mætir uppeldisfélagi sínu þegar Stjarnan heimsækir Selfoss í kvöld. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki fleiri né færri en 15 beinar útsendingar á þessum ágæta sunnudegi þar sem allir ættu að geta fundir sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Olís-deild karla í handbolta á sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við sýnum tvo leiki í beinni útsendingu. Við hefjum leik á Akureyri þar sem KA tekur á móti FH klukkan 15:50 áður en Stjarnan sækir Selfyssinga heim klukkan 19:20. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik úti á golfvelli á Stöð 2 Sport 2 áður en við færum okkur yfir í amerískan fótbolta síðar í dag, en lokadagur Nedbank Golf Challenge á DP World Tour hefst klukkan 07:30. Klukkan 14:30 er svo komið að leik Tampa Bay Buccaneers og Seattle Seahawks í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Buffalo Bills og Minnesota Vikings eigast svo við klukkan 18:00 áður en Green Bay Packers og Dallas Cowboys loka deginum klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn kemur sér vel fyrir á Stöð 2 Sport 2 í dag þar sem fjórir leikir verða í beinni útsendingu.7 Atalanta tekur á móti Inter í toppslag klukkan 11:20, Roma tekur á móti Torinon klukkan 13:50, Fiorentina heimsætir AC Milan klukkan 16:50 og Juventus og Lazio eigast svo við klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 Hellas Verona og Spezia eigast við í ítalska boltanum klukkan 13:50 og lokadagur Pelican Women's Championship á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 18:30. Stöð 2 Sport 5 Houston Open á PGA-mótaröðinni á sviðið á Stöð 2 Sport 5 í dag og við hefjum útsendinguna klukkan 18:00. Stöð 2 eSport NBA-deildin í körfubolta laumar sér inn á rafíþróttastöðina klukkan 17:00 áður en Sandkassinn verður á sínum stað klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Olís-deild karla í handbolta á sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við sýnum tvo leiki í beinni útsendingu. Við hefjum leik á Akureyri þar sem KA tekur á móti FH klukkan 15:50 áður en Stjarnan sækir Selfyssinga heim klukkan 19:20. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leik úti á golfvelli á Stöð 2 Sport 2 áður en við færum okkur yfir í amerískan fótbolta síðar í dag, en lokadagur Nedbank Golf Challenge á DP World Tour hefst klukkan 07:30. Klukkan 14:30 er svo komið að leik Tampa Bay Buccaneers og Seattle Seahawks í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Buffalo Bills og Minnesota Vikings eigast svo við klukkan 18:00 áður en Green Bay Packers og Dallas Cowboys loka deginum klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn kemur sér vel fyrir á Stöð 2 Sport 2 í dag þar sem fjórir leikir verða í beinni útsendingu.7 Atalanta tekur á móti Inter í toppslag klukkan 11:20, Roma tekur á móti Torinon klukkan 13:50, Fiorentina heimsætir AC Milan klukkan 16:50 og Juventus og Lazio eigast svo við klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 Hellas Verona og Spezia eigast við í ítalska boltanum klukkan 13:50 og lokadagur Pelican Women's Championship á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 18:30. Stöð 2 Sport 5 Houston Open á PGA-mótaröðinni á sviðið á Stöð 2 Sport 5 í dag og við hefjum útsendinguna klukkan 18:00. Stöð 2 eSport NBA-deildin í körfubolta laumar sér inn á rafíþróttastöðina klukkan 17:00 áður en Sandkassinn verður á sínum stað klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira