Lögreglu grunar að kveikt hafi verið í strætisvagninum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. nóvember 2022 06:27 Mikill reykur kom upp og var bílstjórinn fluttur á Landspítalann til aðhlynningar. Aðsend Eldur kviknaði í strætisvagni við Grensásveg um klukkan 17.30 í gær og samkvæmt yfirliti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar leikur grunur á að um íkveikju hafi verið að ræða. Fréttastofa greindi frá málinu í gær. Eldurinn kviknaði í sætum aftarlega í vagninum en búið var að slökkva hann þegar lögreglu bar að. Greindi vitni frá því að hafa sótt slökkvitæki á veitingastað nærri vettvangi og notað það til að slökkva eldinn. Lögregla segir ökumann strætisvagnsins hafa fengið mikið áfall og andað að sér reyk. Var hann fluttur á Landspítalann til aðhlynningar. Lögregla var einnig kölluð á vettvang í gærkvöldi þegar tilkynning barst um þjófnað á veitingastað í miðborginni. Þar var maður sagður hafa brotist inn á lager og stolið áfengisflöskum og bakpoka með „DJ-græjum“. Gerandinn náðist á upptökur í öryggiskerfi og var handtekinn seinna um nóttina. Viðurkenndi hann brotið. Hann var í annarlegu ástandi og var vistaður í fangageymslum. Um klukkan 22.30 voru afskipti höfð af öðrum manni í annarlegu ástandi í miðborginni. Sá var úti á miðri akbraut og neitaði fyrirmælum lögreglu um að fara af akbrautinni. Þá neitaði hann að segja til nafns eða gefa upp kennitölu. Hann var þá handtekinn og færður á lögreglustöð. Maðurinn upplýsti að lokum um kennitölu sína, var kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt og látinn laus. Lögreglumál Strætó Reykjavík Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira
Fréttastofa greindi frá málinu í gær. Eldurinn kviknaði í sætum aftarlega í vagninum en búið var að slökkva hann þegar lögreglu bar að. Greindi vitni frá því að hafa sótt slökkvitæki á veitingastað nærri vettvangi og notað það til að slökkva eldinn. Lögregla segir ökumann strætisvagnsins hafa fengið mikið áfall og andað að sér reyk. Var hann fluttur á Landspítalann til aðhlynningar. Lögregla var einnig kölluð á vettvang í gærkvöldi þegar tilkynning barst um þjófnað á veitingastað í miðborginni. Þar var maður sagður hafa brotist inn á lager og stolið áfengisflöskum og bakpoka með „DJ-græjum“. Gerandinn náðist á upptökur í öryggiskerfi og var handtekinn seinna um nóttina. Viðurkenndi hann brotið. Hann var í annarlegu ástandi og var vistaður í fangageymslum. Um klukkan 22.30 voru afskipti höfð af öðrum manni í annarlegu ástandi í miðborginni. Sá var úti á miðri akbraut og neitaði fyrirmælum lögreglu um að fara af akbrautinni. Þá neitaði hann að segja til nafns eða gefa upp kennitölu. Hann var þá handtekinn og færður á lögreglustöð. Maðurinn upplýsti að lokum um kennitölu sína, var kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt og látinn laus.
Lögreglumál Strætó Reykjavík Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira