Eggvopnaður innbrotsþjófur og árás á greiðasaman ökumann Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. nóvember 2022 06:35 Nokkur fjöldi ökumanna var stöðvaður í umferðinni í gær vegna ýmissa umferðarlagabrota. Vísir/Vilhelm Til átaka kom í nótt þegar húsráðandi í póstnúmerinu 105 kom að manni sem hafði brotist inn. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu dró innbrotsþjófurinn upp eggvopn og otaði að húsráðanda, sem tókst þó að ná taki á þjófnum. Hlaut húsráðandi skurð á hendi og var fluttur á Landspítala. Innbrotsþjófurinn var handtekinn og sömuleiðis fluttur á spítalann til aðhlynningar en síðan í fangageymslur lögreglu. Lögreglu barst einnig tilkynning um líkamsárás á Breiðholtsbraut. Þar hafði ökumaður bifreiðar orðið fyrir árás farþega sem hann hafði boðið far. Um var að ræða tvo menn sem vildu að þeim yrði ekið í Hafnarfjörð en ökumaðurinn var á leið í Breiðholtið. Var ökumaðurinn ítrekað kýldur í andlitið og lyklar bifreiðarinnar teknir af honum. Mennirnir voru handteknir skömmu síðar og vistaðir í fangageymslum vegna rannsóknar málsins. Um kvöldmatarleytið var tilkynnt um umferðaróhapp á Reykjanesbraut móts við Stekkjarbakka. Þar var bifreið ekið inn í hlið næstu bifreiðar og festust þær saman um tíma. Annar ökumaðurinn var fluttur með sjúkrabifreið á Landspítala vegna eymsla í skrokknum. Hinn var handtekinn, grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þegar í fangageymslu var komið kenndi hann sér eymsla og var fluttur á bráðadeild en aftur ekið í fangageymslu að því loknu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Hlaut húsráðandi skurð á hendi og var fluttur á Landspítala. Innbrotsþjófurinn var handtekinn og sömuleiðis fluttur á spítalann til aðhlynningar en síðan í fangageymslur lögreglu. Lögreglu barst einnig tilkynning um líkamsárás á Breiðholtsbraut. Þar hafði ökumaður bifreiðar orðið fyrir árás farþega sem hann hafði boðið far. Um var að ræða tvo menn sem vildu að þeim yrði ekið í Hafnarfjörð en ökumaðurinn var á leið í Breiðholtið. Var ökumaðurinn ítrekað kýldur í andlitið og lyklar bifreiðarinnar teknir af honum. Mennirnir voru handteknir skömmu síðar og vistaðir í fangageymslum vegna rannsóknar málsins. Um kvöldmatarleytið var tilkynnt um umferðaróhapp á Reykjanesbraut móts við Stekkjarbakka. Þar var bifreið ekið inn í hlið næstu bifreiðar og festust þær saman um tíma. Annar ökumaðurinn var fluttur með sjúkrabifreið á Landspítala vegna eymsla í skrokknum. Hinn var handtekinn, grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þegar í fangageymslu var komið kenndi hann sér eymsla og var fluttur á bráðadeild en aftur ekið í fangageymslu að því loknu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira